Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 31

Morgunblaðið - 26.11.2000, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 31 FRÉTTIR Stofnfundur Islenska bútasaumsfélagsins STOFNFUNDUR íslenska búta- saumsfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember nk. kl. 20 í Norræna húsinu. Áhugahópur um bútasaum hefur unnið að undirbúningi um stofnun íslensks félags um bútasaum en slík félög eru starfandi á hinum Norð- urlöndunum og víðar. Tilgangur fé- lagsins verður m.a. að styrkja áhuga og útbreiða þekkingu á búta- saumi og halda uppi samstarfi milli bútasaumsfélaga og klúbba á ísl- andi. Enn fremur efla samstarf og vera tengiliður við hliðstæð félög í öðrum löndum. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með útgáfu fréttabréfs, sýningum, samkeppn- um, fyrirlestrum og námskeiðum um bútasaum. Félagið verður opið öllu áhuga- og fagfólki um bútasaum. Þeir sem vilja gerast stofnfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. SKARTGRIPA VERSL UN FYRST OG FREMST Guiismiðja Heigu Laugavegi 45 • Sími 561 6660 _______www.gulikunst.is Fyrirlestur um nor- rænt menn- ingarnet JÓHANNA Fjóla Ólafsdóttir lektor heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands næstkomandi þriðjudag, 28. nóvember, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 301 í aðal- byggingu Kennaraháskóla Islands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Jóhanna Fjóla mun kynna í máli og með stafrænum myndum nor- ræna menningametið, Fælles nord- isk kulturnetværk, og gefa innsýn í það hvaða leiðir voru notaðar haustið 1999 til að ná settum markmiðum þess með samvinnu háskólanema og kennara frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Islandi, Nor- egi og Svíþjóð. Aðalmarkmið menningarnetsins er að styrkja boðskipti í sambandi við uppeldislega þekkingu innan: listar og menningar í félagslegri samvinnu, samnorræns menningar- skilnings, listsköpunar og menning- armiðlunar. Undanfarin ár hefur Jóhanna Fjóla verið tengiliður Kennarahá- skóla íslands við Fælles nordisk kulturnetværk og tekið virkan þátt í starfsemi þess. ------HH-------- Nýr for- maður Hvatar STEFANÍA Óskarsdóttir stjórn- málafræðingui- var kjörinn nýr for- maður Hvatar, félags sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýlega. Auk Stefaníu voru kjömar í stjórn Hvatar Ásthildur Sturludóttir, vara- formaður, Rúna Malmquist, Elísa- bet Þorvaldsdóttir, Kolbrún Ólafs- dóttir, Aðalheiður Kristjánsdóttir, Björg Anna Kristinsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Hilda Björk Jóns- dóttir. Markmið Hvatar er að stuðla að aukinni þátttöku kvennna í stjórn- málum og vinna fylgi við hugsjónir sjálfstæðisstefnunnar. Hvöt vinnur einnig að því að styrkja hag fjöl- skyldna og heimila á öllum sviðum. mbl.is ÉISA APS mync méð aðdráttarlmsu. Hlaut hin eftirsóttu EISAverðlaun 2000-2001 í flokki APS myndavéla. Fjölmargir möguleikar í myndatöku. Verð: 21.900.- APS Canon IXUS L1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn bygging vélarinnar gerir hana nentuga í vasa. Þú tekur þessa með þér hvert sem er, hvenær sem er. Jólatilboð: 16.900,- með tösku. Reykjavík: Verslanir Hans Petersen, Myndval í Mjódd, Beco ehf. Kópavogur: Hans Petersen. Carðabær: Framköllun Garðabæjar ehf. Hafnarfjörður: Filmur & Framköllun. Keflavík: Verslunin Hljómval. Vestmannaeyjar: Bókabúðin - Penninn. Selfoss: Hans Petersen. Akureyri: Pedromyndir. Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars. isafjörður: Penninn - Bókaverslun Jónasar Tómassonar ehf. Akranes: Penninn - Bókabúð Andésar Nielssonar. Canon Canon IXUS »11 Léttasta APS vélin (aðeins 115g). Álíka stór og hefðbundið greiðslukort. Einföld og meðfærileg. Jólatilboð: 12.900,- með tösku. m %#s» APS L . ’ JHPjfLs,,..........- Canon Prima Zoom 76 Falleg og stílhrein myndavél á frábæru verði. Fer veí í hendi og er einföld í notkun. Aðdráttarlinsa fyrir nærmyndir sem og landslags- myndir. Jólatílboð: 10.990.- (12.390.- með dagsetningu). LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLGIR HVERRI MYNDAVÉL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.