Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.11.2000, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2000 31 FRÉTTIR Stofnfundur Islenska bútasaumsfélagsins STOFNFUNDUR íslenska búta- saumsfélagsins verður haldinn þriðjudaginn 28. nóvember nk. kl. 20 í Norræna húsinu. Áhugahópur um bútasaum hefur unnið að undirbúningi um stofnun íslensks félags um bútasaum en slík félög eru starfandi á hinum Norð- urlöndunum og víðar. Tilgangur fé- lagsins verður m.a. að styrkja áhuga og útbreiða þekkingu á búta- saumi og halda uppi samstarfi milli bútasaumsfélaga og klúbba á ísl- andi. Enn fremur efla samstarf og vera tengiliður við hliðstæð félög í öðrum löndum. Tilgangi sínum hyggst félagið ná með útgáfu fréttabréfs, sýningum, samkeppn- um, fyrirlestrum og námskeiðum um bútasaum. Félagið verður opið öllu áhuga- og fagfólki um bútasaum. Þeir sem vilja gerast stofnfélagar eru hvattir til að mæta á fundinn. SKARTGRIPA VERSL UN FYRST OG FREMST Guiismiðja Heigu Laugavegi 45 • Sími 561 6660 _______www.gulikunst.is Fyrirlestur um nor- rænt menn- ingarnet JÓHANNA Fjóla Ólafsdóttir lektor heldur fyrirlestur á vegum Rann- sóknarstofnunar Kennaraháskóla íslands næstkomandi þriðjudag, 28. nóvember, kl. 16.15. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu M 301 í aðal- byggingu Kennaraháskóla Islands við Stakkahlíð og er öllum opinn. Jóhanna Fjóla mun kynna í máli og með stafrænum myndum nor- ræna menningametið, Fælles nord- isk kulturnetværk, og gefa innsýn í það hvaða leiðir voru notaðar haustið 1999 til að ná settum markmiðum þess með samvinnu háskólanema og kennara frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Islandi, Nor- egi og Svíþjóð. Aðalmarkmið menningarnetsins er að styrkja boðskipti í sambandi við uppeldislega þekkingu innan: listar og menningar í félagslegri samvinnu, samnorræns menningar- skilnings, listsköpunar og menning- armiðlunar. Undanfarin ár hefur Jóhanna Fjóla verið tengiliður Kennarahá- skóla íslands við Fælles nordisk kulturnetværk og tekið virkan þátt í starfsemi þess. ------HH-------- Nýr for- maður Hvatar STEFANÍA Óskarsdóttir stjórn- málafræðingui- var kjörinn nýr for- maður Hvatar, félags sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík, á aðalfundi félagsins sem haldinn var nýlega. Auk Stefaníu voru kjömar í stjórn Hvatar Ásthildur Sturludóttir, vara- formaður, Rúna Malmquist, Elísa- bet Þorvaldsdóttir, Kolbrún Ólafs- dóttir, Aðalheiður Kristjánsdóttir, Björg Anna Kristinsdóttir, Sólveig Halldórsdóttir og Hilda Björk Jóns- dóttir. Markmið Hvatar er að stuðla að aukinni þátttöku kvennna í stjórn- málum og vinna fylgi við hugsjónir sjálfstæðisstefnunnar. Hvöt vinnur einnig að því að styrkja hag fjöl- skyldna og heimila á öllum sviðum. mbl.is ÉISA APS mync méð aðdráttarlmsu. Hlaut hin eftirsóttu EISAverðlaun 2000-2001 í flokki APS myndavéla. Fjölmargir möguleikar í myndatöku. Verð: 21.900.- APS Canon IXUS L1 Ein sú minnsta og léttasta sem völ er á. Nett og þunn bygging vélarinnar gerir hana nentuga í vasa. Þú tekur þessa með þér hvert sem er, hvenær sem er. Jólatilboð: 16.900,- með tösku. Reykjavík: Verslanir Hans Petersen, Myndval í Mjódd, Beco ehf. Kópavogur: Hans Petersen. Carðabær: Framköllun Garðabæjar ehf. Hafnarfjörður: Filmur & Framköllun. Keflavík: Verslunin Hljómval. Vestmannaeyjar: Bókabúðin - Penninn. Selfoss: Hans Petersen. Akureyri: Pedromyndir. Sauðárkrókur: Bókabúð Brynjars. isafjörður: Penninn - Bókaverslun Jónasar Tómassonar ehf. Akranes: Penninn - Bókabúð Andésar Nielssonar. Canon Canon IXUS »11 Léttasta APS vélin (aðeins 115g). Álíka stór og hefðbundið greiðslukort. Einföld og meðfærileg. Jólatilboð: 12.900,- með tösku. m %#s» APS L . ’ JHPjfLs,,..........- Canon Prima Zoom 76 Falleg og stílhrein myndavél á frábæru verði. Fer veí í hendi og er einföld í notkun. Aðdráttarlinsa fyrir nærmyndir sem og landslags- myndir. Jólatílboð: 10.990.- (12.390.- með dagsetningu). LJÓSMYNDANÁMSKEIÐ FYLGIR HVERRI MYNDAVÉL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.