Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 37
PENINGAMARKAÐURINN
FRETTIR
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokaglldi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista 1.305,900 1,57
FTSE100 6.222,50 0,0
DAX í Frankfurt 6.433,61. 1,17
CAC 40 í París 5.926,42 0,33
OMX í Stokkhólmi 1.056,11 -0,91
FTSE NOREX 30 samnorræn 1.316,17 -0,19
Bandaríkin
Dow Jones 10.788,75 -0,74
Nasdaq 2.471,83 -3,36
S&P500 1.320,50 -1,03
Asía
Nikkei 225 íTókýó 13.785,69 -1,16
HangSengíHongKong 15.095,53 2,01
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq 10,50 -3,45
deCODE á Easdaq
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
DESEMBER 2000 Mánaðargr. Desuppb.
Elli-/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)........... 17.715
Elli-/örorkulífeyrir hjóna..................... 15.944
Full tekjutr. ellilífeyrisþega (einstaklingur). 30.461 .....9.138
Fulltekjutryggingörorkulífeyrisþega............ 31.313 9.394
Fleimilisuppbót, óskert........................ 14.564 4.369
Sérstök heimilisuppbót, óskert.................. 7.124 2.137
Örorkustyrkur.................................. 13.286
Bensínstyrkur................................... 6.643
Barnalífeyrirv/eins barns...................... 13.361
Meðlagv/eins barns............................. 13.361
Mæöralaun/feðralaun v/tveggja barna............. 3.891
Mæðralaun/feðralaun v/þriggja barna eða fleiri.. 10.118
Ekkju-/ekkilsbætur-6 mánaða.................... 20.042
Ekkju-/ekkilsbætur-12 mánaða................... 15.027
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa).................... 20.042
Fæðingarstyrkur mæðra.......................... 33.689
Fæðingarstyrkur feðra, 2 vikur................. 16.844
Umönnunargreiðslur/barna, 25-100%. 17.679-70.716
Vasapeningar vistmanna......................... 17.715
Vasapeningar vegna sjúkratrygginga............. 17.715
Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar........................1.412
Fullirsjúkradagpeningareinstakl................... 706
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.. 192
Fullir slysadagpeningar einstakl.................. 865
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri.......... 186
Vasapeningar utan stofnunar......................1.412
30% desemberuppbót greidd á tekjutryggingu, heimilisuppbót og
sérstaka heimilisuppbót.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. júlí 2000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
29.12.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kiló) verð (kr.)
FMS Á ÍSAFIRÐI
Karfi 10 10 10 25 250
Keila 50 50 50 132 6.600
Langa 50 50 50 3 150
Lúða 830 480 651 49 31.920
Undirmálsýsa 77 77 77 48 3.696
Ýsa 246 198 218 351 76.690
Þorskur 229 123 215 702 150.902
Samtals 206 1.310 270.208
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 98 30 73 212 15.378
Keila 30 30 30 366 10.980
Langa 106 56 89 354 31.563
Langlúra 70 70 70 56 3.920
Lýsa 41 41 41 199 8.159
Steinbítur 135 75 126 314 39.617
Tindaskata 10 10 10 242 2.420
Ufsi 36 30 35 166 5.861
Undirmálsþorskur 177 174 174 3.852 670.826
Ýsa 263 140 201 9.044 1.820.648
Þorskur 260 125 163 18.683 3.049.066
Samtals 169 33.488 5.658.438
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Keila 40 40 40 9 360
Lúða 480 350 468 11 5.150
Steinbítur 130 130 130 6 780
Samtals 242 26 6.290
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM)
Karfi 68 30 38 219 8.375
Keila 49 30 33 419 13.844
Langa 108 101 101 216 21.844
Lúða 910 400 481 261 125.564
Skarkoli 365 120 298 220 65.600
Skötuselur 395 235 264 93 24.575
Steinbítur 160 85 138 1.312 180.990
Ufsi 40 36 39 119 4.624
Undirmálsþorskur 194 177 179 1.094 195.574
Ýsa 226 175 190 383 72.873
Þorskur 253 131 189 7.945 1.503.750
Samtals 181 12.281 2.217.614
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Hlýri 145 145 145 37 5.365
Lúða 480 350 378 14 5.290
Steinbítur 130 130 130 385 50.050
Undirmálsýsa 79 79 79 944 74.576
Ýsa 246 150 162 2.845 461.374
Þorskur 171 91 127 6.533 830.736
Samtals 133 10.758 1.427.391
Flugbjörgunarsveitin með
flugeldasölu á bílastæði B&L
FLUGBJÖRGUNARSVEIT Reykja-
vfkur er að þessu sinni m.a. með
flugeldasölu á bflastæði B&L að
Grjóthálsi 1. Flugeldasalan er að
vanda ætluð til fjáröflunar starfi
Flugbjörgunarsveitarinnar og er
opið frá kl. 10-22 á laugardag og á
gamlársdag frá kl. 9-16.
Flugbjörgunarsveitin er að
vanda með fjölbreytt úrval af flug-
eldum, blysum og fjölskyldupökk-
um. B&L býður öllum að fá sér heit-
an kaffisopa í sýningarsal B&L og
skoða bflaúrvalið um leið, segir í
fréttatilkynningu.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM • HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (klló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 480 480 480 6 2.880
Undirmálsýsa 100 100 100 405 40.500
Ýsa 135 135 135 76 10.260
Samtals 110 487 53.640
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Karfi 100 100 100 150 15.000
Keila 44 38 43 932 40.514
Langa 100 100 100 720 72.000
Lýsa 30 30 30 12 360
Tindaskata 5 5 5 270 1.350
Undirmálsýsa 83 83 83 139 11.537
Ýsa 248 161 214 4.895 1.046.257
Þorskur 230 139 173 3.637 629.310
Samtals 169 10.755 1.816.328
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Grásleppa 5 5 5 17 85
Hrogn 230 190 226 656 148.322
Karfi 101 80 91 1.050 95.550
Keila 77 51 56 3.391 188.540
Langa 112 80 101 1.718 174.033
Lúða 460 345 397 110 43.700
Lýsa 40 40 40 200 8.000
Sandkoli 30 30 30 10 300
Skarkoli 160 160 160 332 53.120
Skrápflúra 30 30 30 81 2.430
Skötuseiur 360 115 192 122 23.435
Steinbítur 147 85 116 600 69.600
Tindaskata 13 13 13 262 3.406
Ufsi 50 30 40 1.356 54.796
Undirmálsþorskur 98 97 97 828 80.564
Undirmálsýsa 86 86 86 942 81.012
Ýsa 260 105 219 14.252 3.124.466
Þorskur 251 120 177 19.375 3.436.931
Þykkvalúra 195 195 195 128 24.960
Samtals 168 45.430 7.613.250
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 835 480 786 29 22.795
Steinbítur 150 150 150 180 27.000
Undirmálsýsa 78 78 78 42 3.276
Ýsa 160 160 160 257 41.120
Þorskur 128 128 128 1.843 235.904
Samtals 140 2.351 330.095
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 30 30 70 4 120
Keila 46 46 46 268 12.328
Langa 111 110 110 272 30.004
Lýsa 55 55 55 98 5.390
Skata 150 150 150 16 2.400
Steinbítur 80 80 80 93 7.440
Ýsa 205 120 164 1.234 202.722
Þorskur 156 125 144 353 50.758
Samtals 133 2.338 311.162
FISKMARKAÐURINN HF.
Hrogn 100 100 100 14 1.400
Karfi 50 50 50 99 4.950
Keíla 40 40 40 54 2.160
Langa 110 100 109 111 12.100
Lúða 345 345 345 10 3.450
Ufsi 50 50 50 150 7.500
Undirmálsþorskur 98 98 98 100 9.800
Ýsa 257 90 216 2.030 439.008
Þorskur 250 153 210 3.000 629.100
Þykkvalúra 90 90 90 107 9.630
Samtals 197 5.675 1.119.098
HÖFN
Hrogn 100 100 100 31 3.100
Karfi 30 30 30 10 300
j-ýsa 30 30 30 40 1.200
Skarkoli 245 245 245 22 5.390
Ýsa 247 100 198 5.905 1.169.131
Þorskur 258 114 230 1.865 428.185
Samtals 204 7.873 1.607.306
SKAGAMARKAÐURINN
Keila 40 20 33 229 7.461
Undirmálsþorskur 193 193 193 80 15.440
Þorskur 252 128 223 1.577 351.687
Samtals 199 1.886 374.588
TÁLKNAFJÖRÐUR
Hrogn 100 100 100 14 1.400
Lúða 480 480 480 4 1.920
Steinbítur 152 152 152 926 140.752
Undirmálsýsa 85 85 85 138 11.730
Ýsa 165 165 165 499 82.335
Samtals 151 1.581 238.137
VIÐSKIPTI Á KVÓTAMNGIÍSLANDS
29.12.2000
Kvótategund Vlðsklpta- Vlósklpta- Hsestakaup- Uegstasölu- Kaupmagn Sólumagn Veglðkaup- Veglðsötu- SM.meðal
magn(kg) verð(kr) tiiboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftir(kg) verð(kr) verð(kr) verð. (kr)
Þorskur 539.070 105,00 103,00 106,00 352.000 114.902 93,88 106,00 103,69
Ýsa 3.200 85,00 84,00 0 44.600 84,00 85,00
Ufsi 1.652 31,05 29,99 0 32.479 29,99 30,02
Grálúöa * 97,10 101,00 10.000 96.000 97,10 101,00 97,50
Skarkoli 1.503 103,86 103,50 0 23.097 103,58 103,84
Úthafsrækja 28,00 36,99 228.000 202.712 28,00 43,38 32,59
Síld 5,70 0 1.530.000 5,86 5,46
Rækja á Flæmingjagr. 12,99 0 41.644 12,99 13,40
Steinbítur 100.177 30,05 32,00 0 20.000 32,00 30,05
Langlúra 40,00 0 954 40,00 40,50
Sandkoli 20.000 20,00 20,00 20.000 0 20,00 20,00
Skrápflúra 20,00 0 3.500 20,00 20,50
Þykkvalúra 41 71,50 69,99 0 145 69,99 71,50
Ekki voru tilboö í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Morgunblaðið/Gunnlaugur Árnason
Eiríkur Jónsson varð í öðru sæti,
Guðmundur Páll Ólafsson, sem
var valinn maður ársins á Vest-
urlandi, og Gísli Einarsson, rit-
stjóri Skessuhorns.
Maður árs-
ins á Vestur-
landi valinn
Stykkishólmi. Morgunblaðið.
SKESSUHORN, héraðsfréttablaðið
hefur undanfarin 3 ár staðið fyrir
vali á manni ársins á Vesturlandi.
Úrslit voru kynnt nýlega.
Gísli Einarsson, ritstjóri Skessu-
horns, sagði að ritstjórn hefði valið
hóp kjörmanna alls staðar úr kjör-
dæminu og spannaði sem breiðasta
svið í þjóðlíflnu. I fyrsta skipti sem
valið fór fram fyrir tveimur árum
hlaut titilinn Gísli Gíslason og í fyrra
kom hann í hlut Guðjóns Þórðarson-
ar. Þá var komið að því að tilkynna
úrslit fyrir árið 2000. Maður ársins á
yesturlandi er Guðmundur Páll
Ólafsson, náttúrufræðingur í Stykk-
ishólmi. Hann gaf út á árinu fjórða
verk sitt í ritröðinni um Náttúru ís-
lands og hefurverið ötull talsmaður
fyrir umhverfis- og náttúruvernd á
Vesturlandi sem og á landinu öllu. I
öðru sæti er Eiríkur Jónsson, for-
maður stúdentaráðs Háskóla ís-
lands. Hann er mjög öflugur mál-
svari stúdenta og unnið óeigingjarnt
starf á þeim vettvangi. Friðjón Þórð-
arson, formaður Eiríksstaðanefndar,
er í þriðja sæti en hann hefur með
miklum dugnaði verið í forsvari um
uppbyggingu á Eiríksstöðum.
I næstu sætum eru í stafrófsröð:
Einar Skúlason, Einar Trausti
Sveinsson, Elín Málfríður Magnús-
dóttir, Karen Líndal, Kristinn Jón-
asson , Ólafur Þórðarson og Sigur-
björg Þrastardóttir.
------------------
LEIÐRÉTT
Deiliskipulag við Skógarhlíð
I frétt í Morgunblaðinu í gær þar
sem fjaflað var um gerð deiliskipu-
lags við Skógarhlíð láðist að nefna að
ívar Pálsson er lögfræðingur hjá
Borgarskipulagi Reykjavíkur.