Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.12.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÁRAMÓTAMESSUR ___________LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 2000 53fc KIRKJUSTARF maður sr. Ólafur Jóhannsson, form. KFUM í Reykjavík. Komið og njót- ið uppbyggingar og samfélags. KAÞÓLSKA KIRKJAN: 81. des.-7. jan. 2001 Reykjavfk - Dómkirkja Krists konungs: Sunnudagur 31. desem- ber: Messa kl. 10.30. Messa kl. 14 fellur niður. Messa kl. 18 (á ís- lensku). Nýársdagur, Maríumessa 1. janúar: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Þriðjud. 2. til laugardags 6. jan.: messa kl. 18. Þriðjudag 2. jan og föstud. 5. jan.: messa einnig kl. 8. 5. jan.: Kl. 17-17.45 tilbeiðslu- stund. Sunnudagur 7. janúar Birt- ing Drottins: Biskupsmessa kl. 10.30. Messa kl. 14. Messa kl. 18 (á ensku). Reykjavík - Maríukirkja við Rauf- arsel: Virka daga: messa kl. 18.30. 31. des., gamlársdagur: messa kl. 11 og kl. 23. Maríumessa 1. janúar: messa kl. 11. Riftún, Ölfusi: 31. des. kl. 17: messa. 1. jan.: messa kl. 17. 3. janúar messa kl. 20. Hafnarfjörður - Jósefskirlg'a: gamlársd., 31. des.: messa kl. 11. 1. janúar, Maríumessa: messa kl. 11. Miðvikud.: messa kl. 18.30. 5. jan. (föstud.) Tilbeiðslustund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Laugardagur 6. jan.: bamamessa kl. 14 og að messu lokinni jólatrésskemmtun. 7. janúar kl. 14: rússnesk jólamessa. Karmelklaustur: 31. des.: messa kl. 23. 1. janúar, Maríumessa: Há- messa kl. 11. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skóla- vegp 38: 31. desember: messa kl. 14. 1. janúar, Maríumessa: messa kl. 14. Grindavíkurkirkja: 31.12.: messa kl. 15. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnudag: messa kl. 10. Laugar- dag og virka daga: messa kl. 18.30. 31. des. hámessa kl. 10. 1. janúar: messa kl. 10. Isafjörður - Jóhannesarkapella: 31. des.: messa kl. 11. 1. janúar: messa kl. 11. Flateyri: messa kl. 19. 1. janúar: messa kl. 19. Bolungarvík: 31.12: messa kl. 16. 1. janúar: messa kl. 16. Suðureyri: 31.12.: messa kl. 19. færeyska SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyj- um: Gamlársdagur: Aftansöngur með hátíðarlögum kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14 með altarisgöngu og hátíðlegum söng. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjal- arnesi: Gamlársdagur: Aftansöng- ur kl. 17. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. MOSFELLSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Aftansöngur í Lágafells- kirkju kl. 18. Flautuleikur Krist- jana Helgadóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gamlárskvöld: Aftansöngur kl. 18. Aðalheiður Gunnarsdóttir syngur einsöng. Organisti Natalía Chow. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Ný- ársdagur: Biskups- og hátíðar- messa kl. 14. Sr. Sigurður Sigurð- arson vígslubiskup prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gunnþóri Ingasyni. Páll Rósinkrans syngur einsöng við undirleik Óskars Ein- arssonar. Fullskipaður kór Hafn- arfjarðarkirkju leiðir söng. Organ- isti Natalía Chow. Kirkjukaffi eftir messuna í Strandbergi. Föstudag- inn 5. janúar: Kvöldmessa kl. 20 á vegum Líknarfélagsins Byrgisins. Lofgjörðarsveit Byrgisins leikur. Stjórnendur: Guðmundur Jónsson forstöðumaður og sr. Gunnþór Ingason. VIÐISTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Kl. 18 aftansöngur við ald- arlok. Trompetleikarar: Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Prestur Sigurður Helgi Guðmundsson. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Kór Víði- staðasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Prestur sr. Bragi Friðriksson. Sigurður Helgi Guð- mundsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Ein- ar Eyjólfsson. Kór Fríkirkjunnar leiðir söng undir stjórn Þóru V. Guðmundsdóttur. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðs- þjónustan markar upphaf hátíða- halda í Garðabæ á hátíðarári vegna 25 ára kaupstaðarafmælis. Prestar safnaðarins þjóna. Stólræðu flytur Asdís Halla Bragadóttir bæjar- stjóri. Kirkjukórinn syngur undir stjórn organistans Jóhanns Bald- vinssonar. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 17. Ath. breyttan tíma. Álftaneskórinn syngur undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 17. Ath. breyttan tíma. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn organistans Franks Herlufsen. Sr. Hans Markús Haf- steinsson þjónar. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Sameiginleg hátíðarguðsþjón- usta Hvalsnes- og Útskálasóknar kl. 17. Samejginlegur kirkjukór Hvalsness og Útskála syngur. Org- anisti Ester Ólafsdóttir. Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarðvíkur syngur við undirleik Steinars Guðmunds- sonar organista. Baldur Rafn Sig- urðsson. NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 17. Ein- söngur Bima Rúnarsdóttir. Kirkju- kór Njarðvíkur syngur við undirleik Steinars Guðmundssonar organista. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sigfiís Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Org- anisti Einar Öm Einarsson. VÍKURKIRKJA: 7. jan: Guðsþjón- ustan kl. 14. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Guðsþjónusta á Ljósheimum kl. 17. Aftansöngur í Selfosskirkju kl. 18. Morguntíð sungin þriðjudaga til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Krakkaklúbbur 6-9 ára miðvikudag kl. 14-14.50. Leshringur kemur saman kl. 18 á miðvikudögum, sakramentisþjón- usta að lestri loknum. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 18. Sóknarprest- ur. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýárs- dagur: Messa kl. 14. Sóknarprest- ur. GAULVERJABÆJAKIRKJA: Messa 7. janúar kl. 14. Sóknar- prestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Jón Ragnarsson. Guðsþjónusta hjá HNLFÍ kl. 16. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa verður á gamlársdag kl. 11. Sókn- arprestur. TORFASTAÐAKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. LAN GHOLTSKIRKJA í Meðal- landi: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Baldur Gautur Baldursson þjónar. Ath. þetta er fyrsta guðs- þjónustan í nýsameinuðu presta- kalli Ása- og Kirkjubæjarklaustur- sprestakalls. Organisti Edit Subicz. Sr. Bryndís Malla Elídóttir. LEIRARKIRKJA: Gamlársdagur: Mgsss kl. 16. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 14. HVANNEYRARKIRKJA: Gamlárs- kvöld: Kl. 18 aftansöngur. Einföld guðsþjónusta, almennur söngur. Organisti Steinunn Árnadóttir. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 17. Nýtt ár verður lagt í hendi guðs með fyr- irbæn og blessun. Sóknarprestur. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Egilsstaðakirkja kl. 18. Aft- ansöngur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 17.30. Sóknarprestur Digraneskirkju á pólitískum nótum á gamlársdag í HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTU á gamlársdag mun sóknarprestur Digraneskirkju, sr. Gunnar Sigur- jónsson, þjóna fyrir altari og pré- dika við aftansöng kl. 18. Hann leyf- ir sér að venju þetta kvöld að kryfja pólitísk mál á hreinskiptinn máta. Sungið verður hátíðartón sr. Bjama Þorsteinssonar. Kór Digraneskirkju undir stjórn organistans Kjartans Sigurjónssonar syngur, en einsöng flytur Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Á nýársnótt kl. 1 eftir miðnætti verður kyrrðarstund í kirkjunni. Þar mun söfnuðurinn eiga kost á að hefja nýtt ár, nýja öld og árþúsund, með bæn og altarisgöngu. Þar þjón- ar sr. Magnús Björn Bjömsson, prestur Digraneskirkju, og organ- isti verður Kjartan Sigurjónsson. Helgihald um áramót í Grafarvogskirkju Gamlársdagur: Hljómlistarflutning- ur frá kl. 17.30. Systkmin Bryndís Bragadóttir og Hörður Bragason. Aftansöngur kl. 18. Fluttir verða hátíðarsöngvar séra Bjarna Þor- steinssonar Séra Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngvari Kristín María Hreinsdótt- ir. Organisti Hörður Bragason. Nýársdagur 2001: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Séra Sigurður Arn- arson prédikar, séra Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Kór Digraneskirkja. Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngvari Sigurður Skagfjörð. Org- anisti Hörður Bragason. Kirkjustarf aldraðra. Áramótaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju 3. janúar 2001 kl. 14. Prestar sr. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur og sr. Miyako Þórð- arson, prestur heyrnarlausra, sem mun túlka á táknmáli. Litli kór Nes- kirkju syngur og leiðir almennan söng. Söngstjóri og einsöngvari er Inga J. Backman. Organisti Reynir Jónasson. Kaffiveitingar í boði Grafarvogs- sóknar eftir guðsþjónustuna. Allir velkomnir og takið með ykk- ur gesti. Nýársnótt í Kópavogskirkju EINS og um undanfarin áramót verður boðið upp á helgi- og tónlist- arstund i Kópavogskirlgu á nýárs- nótt kl. 0.30. Mörgum þykir gott að eiga þess kost að ganga í guðshús í upphafi nýs árs, eiga þar rólega íhugunar- og bænastund og hlusta á fallega tónlist. Helgi- og tónlistar- stundimar á nýársnótt hafa verið vel sóttar á undanförnum árum, en í þeim hefur jafnan verið lögð áhersla á kyrrð, fallega tónlist, íhugun og bæn. í helgi- og tónlistarstundinni á nýársnótt mun organisti Kópavogs- kirkju, Julian Hewlett, leika á orgel kirkjunnar og sóknarprestur annast helgistund. Allir em hjartanlega velkomnir. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Frfkirkjan Vegurinn: Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Komum, fögnum og byrjum nýtt ár saman. Ailir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Samkoma í dag, laugardag, kl. 14. Ræðumaður Sigrún Einars- dóttir. Þriðjud: Brauðsbrotning og bænastund kl. 20.30. Miðvikud: Samverastund unga fólksins kl. 20.30. Föstud: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. 38 tegundir af glæs Auðveldar í notkun • iWt. Silver spider kr. 800 Dynasty displey kr. 5.000 Safnaðarstarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.