Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1833, Page 6

Skírnir - 01.01.1833, Page 6
hvar vinir Karls löda eru fjöimennastir; par lét hún útgánga auglýsingu til þjóSarinnar, og kvaðst komin til að Italda uppi réttindum sonar st'ns, er einn væri til ríkis borinn yfir Frökkum; æsti liún mjög landsfólkið til upphlaups og ófriðar, og voru tilraunir hennar stofnaðar stórkostliga og kvíslaðar um allt ríkið, og sjálf var hún hvÖrvetna í broddi fylktngar; fóru margar sögur af hugrekki liennar og mannraunum; konúngr sendi herlið af stað gegn upphlaupsmönnum, og urSu í viSskipt- um þeirra og konúngsmanna ýrasar smá-orrustur, og heldr grimmiligar; þó var þaS sýniligt, aS kon- úngsmenn eigi leituSust mjög viS aS grípa her- togainnuna, og þókti líkligt aS stjórnin ætlaSist tii hún skyldi forSa sér í tíma, en hún fór sínu fram jafnt og áSr; ioksins varS hún gripin í Nantes borg, öndverðliga í vetr, þann 7da nóvbr., er einn af mönnum hennar, Gyðíngr að ætt, sveik liana í trygðum, er hann gekkst fyrir fé [»vi', er stjórn- in hafði lagt til liöfuSs henni; duhlist hún þá í húsi einnar vinkonu sinnar í Nantes í eldstó nokkurri, og höfðu konúngsmenn, er JeituSu liennar, nærri hvoríiS frá við svobúið, en hún sagði til sín a5 fyrra bragSi, er hún var komin aðfram fyrir hita sakir,‘er varðmennirnir höfðu kyndt ofninn ; var hún að boði konúngs ílutt á dampskipi til kastal- ans Biaye, (er liggr í Garónu-iljótinu) og sitr hún þar síSan í þraungu varShaldi. Nýliga hefir hún lýst því fyrir stjórninni, að hún færi eigi einsömul, er hún hcfði gipt sig í sumar á ferð sinni í Vallandi, með manni ónefndum af konúnga ætt; datt mjög ofanyfir vini hennar við frétt þessa, og þykir eigi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.