Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1833, Blaðsíða 68
68 elsku; hvað hefði ekki ioðurlandið, hvað heffei ekki Island mátt vænta ser af lionum, hefði hon um auönazt lengri aldr og stærri verkhríngr? Hvað sorgligast er J»ó fráfall hans fyrir ékkju lians, er lifði svo lukkuliga með honum, en nú stendr einmana eptir og alls þurfi með tveimr smá-böruum, hvaraf pað ýngra var 2 vikna þegar faðir þess dó, og var skírt og lilaut nafn hans á greftrunardeginum í viðrvist hans flestra hérver- andi landa, er vísindiiðka; má J>að þó gleðja hana í raunum hennar, að góðr Guð, sem vitjar ekkn- anna og enna föðurlausu, hefir sendt heuni hugg- un og hjálp í hennar einstæðíngskap, því ekki ein- asta allir landar jBaldvíns sáluga liafa képpst hvör við annann að styrkja og hjálpa henni eptir mætti, heldr einnig hafa háskólans lærifeðr af sjálfsdáð- um skotið saman töluverðum peníngastyrk handa ' henni, auk annara, er hafa sendt henni gjafir án þess að vilja nefna sig; er þetta vottr þess í hvaða áliti Baldvín sál. verið hafi liér, hve sorgligt hans dauðsfall og hve stór hans söknuðr. Gefi Guð oss marga hans líka að gáfum, iðjusemi, dugnaði, hreinskilni, sannleikselsku og föðurlands- elsku! hans minníng geymist í blessun og heiðri meðal vor! hans dæmi veri Islandssonum til fyrir- mindunar og eptirdæmis! þetta var nú það markverðasta er eg hafði að segja yðr frá Félags vors ástandi og högum hið umliðna ár; hefi eg nú eigi öðru hérvið að bæta, enn þakka yðr öllum sameiginliga, mínir félags- bræðr! alla þá aðstóð, hvarmeð þér á þessu ári hafið styrkt og eflt Félagsinshag, og [>á vorkunsemi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.