Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1833, Síða 102

Skírnir - 01.01.1833, Síða 102
Ofgóðr mundir veröld vorri, Vinr minn ! sæll um eylifð |>á ! Kjærstr þér launi Kristr ]>ar, Kjærleiks störf ásett lækningar! Sóknarprestr -til Laufáss, Síra Gunnar Gunnarsson, hefr á silfruðum skyldi (með gylltum römmum), sem hángir i téðrar kyrkju kór, sett foreldrum sinum ]>essa Grafskrift. Vært hér blunda í vigðri moldu, eptir dýrstann unninn sigr, Júbilkénnari, klerka prýði Síra Gunnar sonur Hallgrims (fæddr á Kjarna í EyafirÖi 1747, útskrifaðr úr Hóla skóla 1767; varð djákni á Grenjaðarstað 2 ár, veitt Uppsa prestakall lOda Juli 1769, vígðr þángað 30ta Oktobr. s. ár, fékk Laufáss prestakall 1812, tók fyrst Capellan 1822, sálaðist löda í'ebr. 1828 — 81 árs.) — Og hans kjærsta egta hjarta MaÖ. þórunn — mest KvenuprySi dóttir Jóns er dáðum unni. (f*au giptust 27da Septbr. 1775, var liún Íá 22 ára. Attu saman 5 börn, pilta og 1 dóttur, hvörra 2 lifa, nefnil: , Síra Gunnar og Mað. Katrin, andaðist llta Julí 1828 — 75 ára.) t Beggja mun æ í blessan minning. f>au voru kostum bestu bæði, búin, líf dygðum prýðandi, óspart góðverka sáðu sæði, samhuga Drottni þjónandi; lifðu, striddu og liðu trú, lífsins kórónu bera nú. Þaraðauki hefir fyrstnefndr prestr látið reisa téðum foreldrum sínum, yfir leiði þeirra prýðiligan minnisvarða af tré, gjörðan af Hra Kammerráði og Sýslumanni Iiricm (sem i úngdómsáruin sínuin varð útlærðr i bílætasiníði við konstanna háskóla i Kaupmannahöfn). A þeiin varða sjást þó einúngis nöfn hinna framliðnu heiðrshjóna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.