Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 1
F r é t t i r
1. frá vordögum 1841 til nýárs 1842.
Frá Bretum.
MeS Bretum gjörSist í fyrra atburSur sá, er
miklum tíSindum [jókti skipta, er Vigmönnum var
þar steypt úr ráfcherra tign; höfSu þeir þá haldif)
henni / tíu næst liSin ár, og á [ieim bætt í mörgu
ástand þjóSarinnar; þó höfSu Torimenn (er hafa
þaS orS á sör, aS þeir miSur unni almennu frelsi)
á þeim tíma veriS ráSherrar nokkra mánuSi, og
komu þeir nú aptur til æSstu valda í staS Vig-
raanna; dró nokkuS til þessa afdrif þau, er laga-
frumvarp Morpeths lávarbar. hafSi, og gétiS er í
Skirni í fyrra, því Torimenn mæltu í ákefS móti
frumvarpi þessu, og svo fór, aS þegar þaS í ann-
aS sinn var lesiS upp f málstofunni neSri, urSu
eigi nema fimm atkvæSi 'ein fleiri fyrir því enn
móti, fylgSi því þó bænarskrá frá 205,830 Irura,
er beiddust, aS þaS mætti verSa lögtekiS. þegar
ráSherrar sáu, hve raikilli mótspirnu málefni þetta
mætti hjá fulltrúum þjóSarinnar, leitst þeim ráS-
legast, aS ræSa eigi meira um þaS aSsinni, lieldur
láta viS svo búiS standa fram yfir páska; var þá
i*