Skírnir - 01.01.1842, Side 4
6
livervetna um landiS lieföi stofnsett; getum vér
þessa hér, svo memi sjái, afc felög þessi se tneira,
enn nafnið tómt. Jiarámóti taldist ráSherrum til,
sem á ári |m, er [>á færi í hönd, myndi útgjöld
rikisins verSa 50,731,220 pund sterlíng, enn tekjur
þess þó eigi meiri, enn 48,310,000 pund; til þess
aS tekjurnar gjæti mætt útgjóldunura, og borguS
yrSi skuld sú, er dottin væri a, lægi aS vísu bein-
ast viS, at leggja nýan skatt á landiS, eSur taka
nýtt lán, þó kváSust þeir kunna þessa ráS, svo
hverigs þyrfti viS, væri þaS, at lækka toliinn á
ýmsuin varningi, er til landsius væri fluttur;
nefndu þeir einkum til þess toll þann, er gjaida
skal af sikri og trjávib, er komiS er meS frá ut-
löndura, sagSist Jón Russell ('Hrisill) um leiS,
seinna meir myndi stýnga uppá, aS kornlögum
þeirra yrSi breytt, og nefndi sér dag tii þess.
Lög Breta skilja svo til, aS margan kaupeyri,
tná eigi flytja til laudsins, og af ýrasuin verSur
aS gjalda afar niikimi toll; er þaS cinkum kanp-
eyrir sá, er landsmenu geta sjálíir afla5 sör, eSur
þá fengiS hjá nýlendu mönnum sinum: þaiinig er
injög litlum tolli svaraS af trjáviS þeim, er koraiS
er meS frá Cauada, en geipi háum , ef liann er
annarstaSar frá aSfluttur, svo opt verSur kostnaS-
arsamara, aS flytja viS frá löiidiinuni viS Eystra-
salt beinlinis til Bretlands, enn aS flytja hann
fyrst til Canada og þaSan aptur til Englands.
Sama er um toll þann, er af sikri skal lúka: se
koiniS meS [>aS frá löndum Breta i Vesturindíum,
er hann mjög lítill, se koiniS ineS [>aS þaráraóti
anuarstaSar frá, er Iiaiin svo stór, aS flestum [>ykir