Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Síða 13

Skírnir - 01.01.1842, Síða 13
15 ræða það málefui, og stúngu þvi uppá, að menn setti í svar sitt, er þeir svöruðu ræðu drottning- ar: að þeir að vísu mætti játa, að fjárhag ríkis- ins yrði að rötta við raeð eiuhverjum ráðum, en sfer lægi við mikilega að efast um, að það myndi takast, meðan því færi fram, að hún hefði þá menn fyrir ráðgjafa sína, er hverki fulltrúar þjóð- arinnar ne þjdðin sjálf bæri traust til. Svo mannmargir voru nú torimenn orðnir i raálstofunni neðri, að á uppástúngu þessa var þar fallist með 91 atkvæða mun. Að visu hefði drottníng mátt slíta þinginu á ný, ef hún hefði viljað, og bjdða þjdðinni að velja sér enn aptur fulltrúa; en á það vildi hún eigi hætta, því hefði val það fengið sömu endalok og liið fyrra fékk, hefði hún eigi annað áunnife með þvi, en bakað sér dvild Torímanna og hefði þó orðið, eins eptir sem áður, að gjöra þá að ráðgjöfum sínum. Ráð- herrar ályktuðu nú, að segja af sér ráÖherra tign sinni, lét þá drottning kalla Hrdbjart Píl, odd- vita þeirra Torimanna, fyrir sig, og fdl honura á hendur, að velja sér nýa ráðherra og hirðmenn; má nærri géta, að hann eigi valdi aðra til þess, enn torimenn tdma, og þanuig komu þeir þá aptur til ædstu valda í stað Vigmanna, sem fyrr var greint. Höfum vér nú stuttlega skírt frá aðdrag- anda þess; kynni þd margur vilja að vér heldur hefðim sleppt mestu af því, og heldur sagt frá öðru í þess stað, er meira gaman væri að heyra; en oss þdkti atburður þessi svo raerkur, að vér eigi gátum fengið af oss, að gánga því nær sem þegjandi fram hjá honum. I Norðurálfunni eru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.