Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 14

Skírnir - 01.01.1842, Page 14
16 að vísu þjóÖir þær margar , er stjórna sér sjálfar ab kallaÖ er, og kalla má í mörgc, en fímm þeirra hinar voldugustu hafa þó tekið upp hjá sör aö hafa nokkurskonar umsjón meÖ ástandi álfu þess- arar; veröa því hinar smáu opt og tiðum að dansa eptir pipu þeirra meir eður minna; en með því uú Bretar eru ein af þessum fimm þjoíium — hiuar eru Rússar, Austurrikismenii, Frakkar og Praussar — og ein hin voldugasta þeirra, er auðseð, að á miklu riður eigi einúngis Bretura sjálfum helöur ogsvo öðrum þjóöum, hverjir menn þeir se, er stjórni þar æðstu ríkis málefuum. Vigmenn eru mannvinir og unna frelsi og endurbótum; er af því ætíð uokkurn veginn auðráðið, til hvers þeir myni koma frara, innan ríkis og utan; Torimenn þar ámóti hugsa meir um sjálfa sig, og hatast mjög við aliar umbreytíngar i stjórnar háttum iunan lands; enda eru þeir flestir menn voidugir og ríkir, og sjá þvi, að slikar umbreytingar royni á endanum heldur leiöa til aðrira enn rifka veldi sitt. þessu líkir eru þeir og í utaurikis stjórn sinni, og er þar allt vansýnna að ætia á þá, enn á Vigmenn. þegar gætt er að, hve ýmsar og ólikar hvatir menn höfðu til að láta Torimenn vinna sigur á Vigmönnum, og hversu bágt ráð- herrum myni veita, að geta gjört öllum þeim svo til hæfís, er þeir áttu sigur sinn að þakka, að raörgum þeirra eigi kunni að þykja, sem þeir gleyrai hagsmunum sinuin og láti þá sitja á hak- anum, mætti menn halda, að stjórn Torimanna í þetta skiptið eigi verði rajög langvinn, enda leið eigi á löngu fyrri, enn Kartistar yfírgáfu þá aptur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.