Skírnir - 01.01.1842, Page 22
24
verðslunina í Knntoii frjálsa á til teknum tíma.
líretar reSust nú aptur á vígvirkin viÖ Ðocka
Tígris og unnu þau skjótt, [>ó þau væri mjög
rambyggileg,, Fleiri orustur háöu þeir og höfðu
hvervetna sigur, féllu fáir sem engir af Bre-
tum, en Kínverjar hundruðum saman. LítiÖ
gögnuðu þó Elliot orustur þessar, þvi aldrei færði
hann ser sigurinn algjörlega i nyt, heldur sleppti
Kinverjum i hvert skipti aptur, og lét þá fara
að semja við sig um vopnahlé og frið; vildi
hann að verslun Breta við Kinverja i Kantonborg
sem minst trublaðist. þ>ó var af öllum atlotum
auðséð, að Kínverjar einúngis leituðu sér ráðrums,
til að búast sem best um móti Bretum; dróst við
þetta stríðið lángtum lengur, enn þurft hefði, bæði
Bretum og Kinvcrjum til skaða, þvi auðvitað er,
að Bretar að lokunum myni fá sinu framgengt.
Tók og allt miklum stakka skiptum, er Pottinger
kom til Kina, var það skömniu eptir raiðsumar;
merktu Kinverjar skjótt, að hann myndi verða allt
verri i horn að taka, enn Elliot. Elliot hafði gjört
vopnalilé við Kantonsraenn, vildi Pottinger eigirjúfa
það og héldt þvi skipura sinum undir eins og hann
var kominn, norður á við og lagði þeim til móts
viðborgina Amoy. [>ar eru millum 60 og 70 þúsuud-
ir manns. Borg þessi var hin rambyggilegasta og
svo mikil vörn var þar fyrir, að Kinverjar álitu
liana óvinuandi; stóð hún þó eigi lengur enn lið-
uga eykt fyrir Bretum; létu Bretar sem á sömu
leið rayndi farið hafa, þó þeir liefði mætt þar
margfaldt meiri vörn, enn þeir gjörðu. Bretar
settu uú setulið á ey nokkra, er þar liggur skamt