Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 33

Skírnir - 01.01.1842, Page 33
35 J)ó fyrir lítið; líka vildi LoSvík konúngur, kæTa niður, sem mest liann mætti, þenna ófrifcar fítung í Frökkum; hefir hann ætíð stuðlað til þess öllum árum, að friður og samfyndi mætti við haldast ríkja á niiltum i norðurálfunni; mun honum og óhultast þykja, að ríkja ylir Frökkum í kyrð og spekt, því vansýnt sé, uppá hverju þeir kunni að taka á ófriðar timum; tókst honum og nú að los- ast við Tiers og þá ráðherra — sem segir frá í Skirni í fyrra — og fekk liann aptur í stað þeirra aðra, er meir voru eptir skapi hans; var |)á her- liðinu fækkað aptur, en þó nokkur liðsbúnaður liafður við, samt lángtum minni, enn meðan Tiers var rádherra. Vildu meun líú og almennt, að friðurinii mætti haldast, en Frakkar þó færi sinu fram sér og gengi eigi aptur inní félag voldugu rikjanna , nema þau biði þeim einhverja þá kosti, er þeir væri sæmri af, en þó skyldi þeir eigi neitt seilast eptir þvi. I fyrra sumar urðu nú út- kljáðar deilur þeirra Soldáns og Ala jarls — sem síðar skal betur skírt frá, er sagt verður frá Tyr- kjum — lýstu þá fjögur voldugu ríkin, er gengist höfðu fyrir þessu, því yfir: að með því mál þetta væri til fykta leifct, væri samningur þeirra hinn fyrri (er dagsettur liafði verið 15da Juli mánuðar í hitt ið fyrra) með öllu úr gildi fallinn. því næst gjörðu þau nýan samning sin á millum og buðu Frökkum að eiga þátt að, og þvi tóku þeir. Var samningur sá skrásettur í fyrra sumar 13da dag Juli raánuðar, og þcss efnis: að Soldán bann- aði öllum herskipum að sigla inn um Stólpasund, meðan friður væri á með Tyrkjum við aðrar þjóð- 3* *
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.