Skírnir - 01.01.1842, Side 49
51
/
I fyrra var þess gfetiÖ í Skirni, aS fariS væri ab
l>yS?ja varnar vegg og skotvirki urahverfis Par-
ísarborg, en eigi voru þá jafníngar búnir að leggja
á samþykt sína; þú þeir nú sæi ab vart myndi af
stríÖinn verða og margir liefði bina mestu óbeit
á fyrirtæki þessu, samþyktu þeir það; vóru iil
þess ætlaöir alls 42,000,000 fránka. |>ar var
ogsvo drepið á hina helstu kosti og löstu fyrir-
tækis þessa; en þó það heti svo, að það væri
gjört til að verja borgina fyrir fjandmanna lier á
ófriðar timum, og Tiers eigi hafi ætlað sbr annað
með því, héldu samt margir að konúngur og vinir
lians mest liefði litið á liitt, að hægra yrði að
halda borgarlýðnum í skéfjum , ef skotvirkin kæm-
ist á; var og haft eptir jafníngjuin, að eigi væri
þeiin um að sakfella menn fyrir það, er þeir
prenta léti í dagblöðum, fyrri enn skotvirkin væri
koinin npp. þókti og möiinum sera mjög væri
ílýtt sér með að byggja þau og inikill vandleiki
viðhafður, en þar á móti hraðaði stjórninn sér rainna
með varnarvegginn og hróaði honum npp; væri
hann þó einkarvörnin roóti fjandmönnum, en skot-
virkin án hans eigi til annars, enn að skotið yrði
úr þeim á bæarmenu.
Með öllum þjóðum í heiminum, er nokk-
uð mannmargar eru og eigi eru einlægt sokkn-
ar ofan í að erja fyrir fæðu sinni , eru tímarit
nú orðin mjög tiðkanleg; eru þau þó einkum í
stórum borgum og annarstaðar, fer fjölbyggt er;
koma sum með degi hverjum, önnur annan
livern dag, nokkur á viknafrésti, mánaða mót-
um o. s. fr.; hljóða þau uin ýmsa hluti, er
4*