Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 51

Skírnir - 01.01.1842, Page 51
53 frtfÖa alþýðu, er eigi hafi vit á aÖ sjá hiÖ ósanna í slíkum lygum; liafa þeir því viljaÖ fæla menn frá þes8u meö lagaboðum, og lagt þúngar refsíng- ar við væri þeim eigi hlýbt; því þó raáltækið segi, að aptur renni lýgi þegar sönnu mætir, og margir haldi að slik laga boö gjöri litið gagn, sist til lángframa, mun þeim þó lítast öðruvisi; og svo er og meðal Frakka, sem vfðast aunarstaðar. Aö vísu var möniium þar í fyrstu er Loðvík Phillipp kom til ríkis heitið otakmörkuðu prentfrelsi, aö kalla mátti, en í September mánuði 1835 fekk hann það með lögtim takmarkað; nefua menn lög þau September máuaðar lög, og er mörgum mjög ílla við þau ; í þeim er meb öllu bannað að ve- fengja, hvert hann og afkomendur hans sö með rötti komnir að ríkinu, eður rannsaka hvert eigi myndi annað stjóruarlag betra vera; og þúngar refsíngar ^ru lagðar við, ef menn lasta gjörðir konúngs eður æsa til óróa;, en lögum þessum liefir lítið beitt verið að undan förnu, þángað lil í fyrra vetur, er ráðherrar tóku að ofsækja meö málaferlum blöð þau, er stjórnendum vóru mót- mælt ; þókti þeim sem þau vilja kveikja liatur og óvinsæld móti kontingi, og jafnvel æsa menn tii uppreistar. Margir kunnii íila viÖ að ráðherrar skyldi nú vilja fara að beita lögum þessum, er svo ílla væri þokkuð; blöÖin verðskuldaði það þó eigi fremur nú , enn fyrr; menn mætti eigi af handa liófi fara að beita lögunum, er raenn eigi fyrr liefði gjört það; engiiin raætti iengur finna að stjórninni, því ætið væri hægt, að taka það svo, sem menn með því vildi gjöra hana óvinsæla í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.