Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 53

Skírnir - 01.01.1842, Page 53
55 valdan v(ir Frökkum; líka á honum lengi aÖ hafa leikið hugur á, aÖ Parísarborg mætti umgirðt verða, svo borgarlýður enga mótspirnu fengi hon- um veitta. I fyrstu er meun sáu bréf [iessi urðu margir forviða, flestir án efa yfir því, hve ósvifnir menn væri að Ijúga slíku ura konúng sinn, þvi fáir munu hafa trúað þvi, að hann gæti verið svo undirförull, var nú og höfðað mál á móti [>eim, er fyrir blaðinu stóð og eins þeim er laga ábyrgð hafði á því; og þeim gefið til saka, að þeir hefði falsað bröfin, því næst var rannsókn gjörð hjá þeim, og fannst stór Iirúga af bröfum þessum ; þó eigi aðalbréfin sjálf, heldur eptirrit tóm, samt hafði embættismaður nokkur á Euglandi vitn- að á hvert bréf, að það væri rétt ritað eptir aðalbréfinu. Nefnðar menn gáfu nú þann úrskurð að eigi yrði hinum ákjærðu géíið að sök , að þeir liefði falsað bréfin. En eigi var málið látib falla niður fyrir það; vóru þeir þá ákjærðir um, að hafa breiðt út níð um konúng; þó var almenu ætlan manna, að eigi yrði þeir felldir á inálinu, nema brefin fölsuð væri eður þá ogsvo líklega, þau eigi væri eptir konúng. Margt höfðu menn til marks að konúugtir eigi hefði ritað slík bréf, þvi fyrst og frerast yrði hverr skinsamur maður og góður þegn að sjá slíkt væri lýgi, [>ar að auki hefði konúngur aldrei ritað Talleyrand, meðan hann hefði verið sendiherra haus á Englandi, heldur hefði hann ritað kvennmanni nokkrum allt þab, er liann vildi segja lionum, og Tulleyrand aptur öðrum kvennmanni / Parísarborg allt það, er hann vildi segja konúngi; ank þessa hefði kon-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.