Skírnir - 01.01.1842, Síða 59
61
cr verkiö vann, varö cðara tekinn höndum, hét
hann Qveniset, og var mælt að hann verið íiefði
lír óeyrðar flokki nokkrum, bauð því konúngur,
að jafníngjar skyldi dæma inálið. Abyrgðar manni
blaðs nokkurs, er stjórnendum verið hafði mjög
mótdrægt, var nú meðfram kénnt um banatil-
ræðið, og því einnig stefnt fyrir dóm jafningja.
|>ó engar líkur fyndist þess , að hanu verið hefði
í nokkru vitorði með Qveniset, dæmdu jafningjar
hann samt meðfram sekan i frumhlaupinn, dómur
þessi þókti mörgum eiuber rángindi, sögðu og að
útséð væri uin allt prentfrelsi, ef jafníngjar opt-
ar leifði sér að dæma í prentfrelsis málura, er
þeir eigi meiri ástæðu hefði til þess, en þeir nú
hefði haft; tóku því ýmsir dagblaðamenu í Purís-
arborg sig saman og iýstu jfir á prenti liátíðlega
óánægju sinni yfir honum, slíkt hið sama gjörðu
forstöðumeiin rithöfunda. Ogsvo lagðist dómur
þessi út jafm'ngjum tjl mestu hiieisu meðal Breta.
A fleiri vegu, enn liér hefir sagt verife, leituðust
ráðherrar vjð að drepa niður prentfrelsi Frakka;
beintust þeir og að málfrelsi inanna og bænarrétti;
þókti mörgum slíkt allt mikil fyrn.
Auk þessa vdrn ráðherrar ákafa liarðir í
skattatekjum og varð harðka þeirra sú víða orð-
sök til óeyrða; var þeim þó þetta eigi svo
mjög Jáanda, er fjárhagur ríkisins mjög var
korainn úr lagi sökum herbúnaðar þess, er Frakk-
ar höfðu haft við, mefcan Tiers var ráðherra, og
eins eptir á ura hrið; vóru útgjöld ríkisins orðin
lángtum meiri, enn tekjur þess. Til að ráða bót
á þessu og láta tekjurnar verða sem mestar, lét