Skírnir - 01.01.1842, Page 62
64
tektir þessar; þókti [>eiin [>að ráðriki tómt; af-
sög&u og flestir bygðar stjórar með ölln, að veita
skattheimtu mönnum nokkurn styrk eður skipta
ser nokkuð af hvernig þessu færi fram j en þetta
gaf aptur meðfram þeim hugrekki, er sköttuu-
nm áttu að svara, til að þverskallast móti skatt-
heimtu mönnum; urðu þeir því viða að beita
hörku og brjótast inn á menn, er margir lokuðu
dyrum sinum fyrir þeim; þó var þab í fyrstn eink-
um í smáborgunum, er þeir gjörðu það, því í
borgum þeim, er stórar vóru, beittu þeir mest
fortölum einum. Fyrst brutust óeyrðirnar út í
Toulouseborg, því þar var grunnt fyrir á vinátt-
unni við konúng, þó þetta eigi bættist ofan á, er
margir rikismcnn lialda þar með afkomenilum
Karls komings hins tiunda, cu flestur þorri hinna
fátæku vill hafa fólkstjórn, og að ailt se í sam-
eigu manna ámillum. Yflrmanninum þókti þvi
ráðlegast, að menn cigi flasaði ser þar um of;
skrifaði hann því ráðlierra aptur til,' og spurði,
hvert þetta eigi myudi þola nokkra bið; en lion-
um var engu svarað, lieldur óðara vikið frá völd-
um, og annar aptur sendur þángað i hans stað;
het sá Mahnl og var víða ílla þokkaðurj þókti
mörgum þetta gjört mjög ófyrirsinju og óforsjá-
lega; enda lögðu bæarstjórar allir niður embætti
sín, óðara enn þeir fengu þetta að heyra. Skömmii
eptir að Mahul var kominn, tóku og bæar menn
til að gjöra óeyrðir; bað hann þá fyrirliða bæar
liðsins, að senda sör nokkra hermenn til að lialda
vörð hjá sbr; en hann svaraði honuin eigi öðru,
enn því, að liann gæti það eigi; mynili lionum og