Skírnir - 01.01.1842, Side 69
71
f»eir gefist uppj niun Iiouum þ>kja slíkt vel bo5-
ið, [>ó þeim þyki ööruvísi; verja þeir sig af ölliun
mætli, og veitir Itússum mjög torveldt aö sækja þá.
Auk þess að margir Rússar falla fyrir sverðseggj-
um og bissum Sirkasíumanua, verÖa þeir opt liúng-
urmorða iuní löndum þeirra, er þeir ega bágt
með að flytja þángað matvæli með ser; eins verður
og loptslagið mörgum þeirra þar að bana; og svo
eru Sirkasíumenn liraustir, að þó Rússar vynni
sigur yfir þeim í einbverri orrustu, er manufallið
þó svo mikið með þeim, að þeir egi fengi staðist
margar slikar sigurvinníngar, ef manngrúinn eigi
væri sem mý á mykjuskán. I fyrra vor ætluðu
Rússar að gjöra sðr alvöru úr gamni, og sendu
ógurlegan grúa herliðs á Iiendur Sirkasiumönnum;
átti nú að ieggja þáundirsig, livað sem tautaði; var
dátuuum fenginn einkennis búnaður, mjög áþekk-
ur þeim, er yfirmennirnir bera; en þafc var gjört
til þess, að villa Sirkasiumönnum sjónir, því Rússar
höfðu þókst merkja að þeir einkum reyndi til að
velja alla yfirmenu úr liði sinu; liöfðu þeir í hitt
ið fyrra drepið 100, og það þókti mönnurn of
mikið. Að vísu munu Rússar opt gjöra mikinn
usla með Sirkasiumönnum , en Sirkasíumenn vinna
og margan ágjætan sigur á þeim. Eitt sinn, sein
optar, fór í fyrra sumar herílokkur nokkur frá
Rússum yfir um Kúbanfljót; en meðan þeir vóru
þar fyrir handan fljótið, komu svo miklar rign-
ingar, að það varð með öllu ófært, svo þeir urðu
að sitja þar, er þeir vóru komnir; reðust þá Sir-
kasiumenn á þá; Rússar komu eigi bissuin síuum
við, er púðrið skemdist allt í rigníngunum; stukku