Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 70

Skírnir - 01.01.1842, Page 70
72 þá uokkrir út( fljótið og Ittust þar, en hina alla britjuðu fjandmennirnir niður. I fyrra haust, skömmu fyrir veturnætur, unnu og Sirkasíumenn annan ágætan sigur; Iiússar vóru komnir inn ( lönd þeirra með 12,000 manns af fótgönguliði og 8,000 riddaraliðs ; ætluðu þeir sör yfir fjallaklofa nokkurn, og fór riddaralið þeirra á undail'; en i kljfínii komu Sirkasíiimenn að þvf; vóru þeirðOOO saman; eptir nokkra viðureign lögðu Rússar á flotta og fluði hverr sem best mátti; lentu þeir í flasinu á fótgönguliðinu, er á eptir kom; en við þetta varð það svo lafhrædt, að það undir eins greip til fótanna og flúði. Af Rússum fellu þar hálf fjórða þúsund manns. Sirkasiumenn eltu flóttan lánga vegn og drápu alla, er þeir náðu; en Rússar fluðu út á skip sin og sumir ( vigvirki það, er Suhtscha heitir. Af Sirkasitimönnum fellu einir 450. Itússar báðu nú eptir ósigur þenna shr vopna hiés, en Sirkasiumenn vildu eigi veita þeim það, nema ef þeir liefði sig burtu úr öllum vigvirkjum sinum þar; það vildu eigi Rússar, og tóku því að semja við þá um frið; en um slíkt vildu Sirkasiuraenn eigi heyra talað þar, væri Uússum alvara með friðar boð sin, skyldi hers- höfðingi þeirra senda erindsreka sinn til Mikla- garðs, vildi þeir þá og senda annan af sinni hálfu, skyldl þeir þar gjöra reglulegan friðarsamning sin á millum og láta Tyrkja keisara og hinar vold- ugu þjóðirnar i norðurálfunui annast um, að hverigum yrði liðið að brjóta hann; en slíkt var eigi eptir skapi Rússa. Sigldu þeir þv( ( burtu öllum skipum sinum, en settu setulið i vigvirkin.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.