Skírnir - 01.01.1842, Page 75
77
hverrar annarrar; hafa |>eir eigi viljaS gjöra þa&,
nema brúbhjúnin skuldbyndi sig til, aö láta öll
|»au börn, er þeim auðiÖ yrÖi, alast upp í pápiskri
trú; koraú nú í fvrra sumar tilmæli páfa, er
þessu vóru samhljóÖa, þó kvaöst hann vilja leifa
aÖ prestar ætið, er aunaÖ hjónanna pápiskt væri,
mætti viðstaddir vera sem vitni; en sh'kt er eigi
eptir áliti pápiskra manna reglulegt hjónaband.
j>essum tilmælum páfa var laga kraptur géfinn
um allt Austurriki, og mun keisari líklega vilja
að þau einnig sé lögtekin á Uugaralandi. j)ar
eru menn og raest megins pápiskir, þó eru
margir aunarrar trúar. Til að efia iiokk sinn
enn meir, buðu því í haust ið var menn þeir er
lútherskrar trúar eru söfnuðum þeira , er kalvinsk
eður Sveitsa trúarbrögð hafa, að sameinast við
sig; tóku þeir því féginsamlega og er nú verið
að ráðslaga um, hvernig sameiningin skuli verða.
I löndnra Austurrikis keisara hefir möunum tölu-
verðt fjölgað nú á seinustu árum, er mælt að þar
sé nú upp og niður á hverri □ Mílu 3,085 manns;
verður þá allur mann fjöldinn liðugar 37,000,000
er menn reikna að öli löndin til samans sé herum
bil 12,000 Q Mílur.
Frá Prussuin.
/
I vetur, er var, varð loksins leiðt til lykta
þras það er Prussa konúngar um hrið höfðu legið
í við páfa og erkibiskupinn i Köln. Lét erkibiskup
um sífcir til lciðast, að sér væri fcnginn annar til
aðstoðar í embættinu, skyldi sá verða eptirmaður
hanns, er liann félli frá, og freinja þar alla erki-