Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 82
höfðínga kvennmenn hafa og tekíÖ sig samnn um,
aö knmist felag [ictta á, vildi [>aer og binda |>ess
heitum sin á miliiim, að þær skvldi innræta börn-
um sinum frá blautu beini ást á ættjörðu sinni,
sainheldni, umburðarlyndi, og elsku til alls þess,
er þjóðverskt værij sjálfar skyidi þær eingöngu
gánga i þjöðverskum fatnaði, og engar aðrar
smíbar kaupa enn þjódverskar; þjóðverska siðu
og háttu vildi þær og hvervetna elska og virða.
Hve mjög félög þessi hljóti að efla þjóðerni og
mátt þjóðverja, ef þau komast á, er líklega
verður, er auðsýnna, enn frá þurfi ad skýra.
I löndtim Prussa eykst mjög mannfjöldinn, vóru
þar við árslokiu lSttí, 14,9tí7,títíl sálna, og í aðal
borginni Berlin voru hðrumbii 3títí,títítí.
Frá öbrum J)jóbverjum.
*
1 fyrra sumar stefndi Ilannóvers (Ilábakka
rikis) konúngur þegntim sinum tii fulltrúa jn'ngs,
þó eigi eptir gömlu ríkis skránni, heldur eptir
hinni nýu, er hann sjálfur hefur gjöra látið, og
margir álita með öllu ólögmætaj skyldi menn
komnir á þingið dag 2 Júni mánaðar. f>ó kon-
úngur á fleiri vegu reyndi til að hainla því, að
nokkrir mótstöðu manna hans yrði fulltrúar, fór
þó svo, að því nær þeir einir voru valðir, er
nnnu rðttindum þjóðarinnar, en óvild höfðu á
tiltektum lians; lýstu þeir og á þingiuu einarðlega
en þó með kurteysi óánægju manua yfir stjórnar-
máta konúngs síðan hann hefði komið þar til ríkis
og sögðu að þegnarnir bæri ckki traust til ráð-
gjafa hans. Eigi líkaði kouúugi vel fundur þessi