Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1842, Síða 87

Skírnir - 01.01.1842, Síða 87
89 skyldu þeirrar, er ser nú setn æðsta embættis- inauni lægi á höndum, sem hann fyrrum hefði gjört, er hann hefði barist fyrir frelsi þjóÖarinnar; bað hanu fulltrúa að þeir leði lionurn fulltíngi sitt til að eíla veg og virðíng hennar. Arguelles svar- aði 1 nafni fulltrúa, að hann mætti reiða sig á, að æti'ð myndi þeir veita honum liðsinni sitt til að halda uppi lögum og réttiudum þjóðarinnar. Að þessu búnu sneri Espartero úr þíngsalnum og lieim til drottningar til að votta henni liollustu sína ; er inælt að henni sé injög vel til hans og unni hún houuin eius lieitt, og væri liann faðir hennar. Völduni þessum skal haun lialda þángað til 10 dag October mánaðar 1844, er drottning verður þá full- gömul til að takast sjálf á hendur stjórnarráð, en hún er fædd dag 10 October mánaðar 1830. Öllum æðstu hervöldum létu menn Esparteró lialda fyrir þessu, en það virfeist lýsa því að fulltrúar hafi borið mikið traust til lians. Litið breytti hann háttum fyrir það, þó liann kæmist til upphefðar þessarar, og það segja menn að Spáuverjmn vei líki; _er haun af mjög lágum stigum komiun, og nú fimmtugur að alldri; og barnlaus, þó kvongað- ur sé. Enn þá var eptir að útkljá, hvör vera skyltli fjárhalds maður þeirra systra. Að visu liafði Ferðíuand konúngur gjört þá ráfcstöfun eptir sig, að Kristiu drottnfng móðir þeirra skyldi gæta fjár þeirra, uns þær væri af æsku skeifci komnar, en bæði var hún nú erlendis í Farísarborg, og lika gipt aptur að sögn manna; vildu því stjórn- eiulur fá liana til að afsala sér fjár-varðveitslunni, en hún neitaði þverlega að gjöra það; báru þeir þá mál þetta upp fyrir fulltrúa, cn þeir kváðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.