Skírnir - 01.01.1842, Page 88
[>yí nær allir í einu hljóði, aö velja yrbi nýan
fjárlialdsmann, og var Arguelles til [>ess kjörinn.
Kristin ritaÖi nú Spánverjum skjal nokkurt, og
kvaÖst ólöglega og ómaklega svipt vera fjárvarÖ-
veitslu dætra sinna, væri gjöröir pær fnlltrúa meb
öllu ómerkar; sendi liún skjai [>etta Esparteró,
og bauð honum að auglýsa [>að. Ovænlega virðt-
ist iiú áhorfa fyrir Spánverjum, ef Kristín drottn-
ing skyldi með ofbeldi vilja brjótast [>ar til ríkis,
er eigi var annað sýnna enn margir myndi verða
til að gánga i lið með henni, sumir af öfund yfir
Espartero, aðrir af meðaumkvun yfir henni, og
nokkrir af hvorntveggju. Öll likindi vóru ogþess,
að Baskar cigi myndi Esparteró trúir verða, er
þeir máttu óttast, að iiann á einn eður annan
hátt myndi minka forrbttindi [>eirra, ef hann
stjórnarráðum libldi; líka var mælt að Kata-
lóniumenn væri óánægðir, [>ækti [>eim iiann vilja
vilna Bretum of rojög til i verslunar efnuin, svo
[>eir eigi fengi seldar smiðar sínar ne handyðnir;
iiklegt var og að klerkar margir myndi æsa menn
upp á móti honum, er hann mjög hefir svipt [>á
völdum sinum og páfa ráðum [>ar, hafa og stjórn-
endnr boðið að selja skuli allar [>ær jarðir, er
klerkar, kirkjur og klausturegi, en til [>ess hefir
þeim meðfram gengið ólag það, er fjárhagur rik-
isins var i kominn, og fyrir þá sök auk annars
hafbi og Esparteró orbib ab minka herinn, en
slíkt gjörði marga hermenn honiim fráliverfa;
var þetta allt þvi hættulegra, sem menn máttu
lialda, að stjórnendur engin föng heföi á að géta
sthðist í ölluin kostnaði þeim , er útheimtist, ef