Skírnir - 01.01.1842, Síða 96
98
rarpinu yrÖi þá betri móUala veitt, J>ar mörgum
kynni annars þykja sem alþýða öll fengi of mikil
vöid. Mjög fáura er meinaS sökum fátæktar, að
velja fulltrúa eður sjálfír til [>ess valdir verða.
|)ó menn mætti halda, að tignir menn og klerkar
hefði tekið öðrum frain l dugnaði á þínginu, er
þeir væri öðrum betur að ser, var það þó engan
veginn svo, heldur vóru það bæudurnir, er letu
til sín taka, og myndi lángtum betur farið hafa,
ef hinir liefði með öllu burtu verið, en bændur
einir setið í sessum þeirra, því flest allt það góða,
er þjóðin hafði af ríkisþingi þessu, átti hún bæiul-
unum að þakka, hinir vóru til litils annars enn
spilla þvi, cnda mun og í slikum málefuum, sem
öðrum, góður og öflugur vilji verða lángtum affara
betri, enu dauð þekking, þó meiri egi að lieita.
Enginu má þó taka þetta svo, sem bændurnir liafí
barið fram blákalda vitleysu, hcldur munu þeir
bera mjög gott skiubragð á flest það, er rikismál-
cfni þeirra áhrærir; má auk annars sjá það
af þvi, að þó þeir vildi halda i fjármuni sina og
engar álögur láta leggja á þjóðiua úti loptiS, eður
er þeir sáu að lítið eður ekki neitt gott gæti af
þéim flotið — og eru þeir fyrir slíkt eigi last-
verðir, heldur iniklu fremur lofsverðir — vóru
þeir þó ætíð fúsir að gefa stórfe til allra nyt-
samlegra almennra fyrirtækja. Oll ríkis útgjöldiu,
var nú ákveðið, að verða skyldi 10,742,880 ríkis-
dalir banco á ári hverju, uns öðruvisi yrði til-
skipað á nýum fundi, þarað auki gáfu menn tii
ýmsra nytsamlegra fyrirtækja f»,253,000 ríkisdali
bauco, þar á ineðal 407,500 til að bæta skólaua