Skírnir - 01.01.1842, Blaðsíða 97
metS, og 727,000 til vegabóta. Ffe þetta er þó eigi
geíiÖ á ári hverju, heldur verður rikiÖ aÖ láta sér
nægja meÖ þaö, þángaÖ til nýr fundur haldinn
veröur. Mannfjöldi Svía er nú 3,115,169 manns;
mun og verÖslun þeirra, handyÖnir og verksmiöjur
í uppgángi vera. Iila er mönnum nú oröiö þar,
sem og öllum öörum velsiöuötim þjóöuin, við
drykkjuskap allau; koin lagaboöorö nokkurt út um
það í vetur, er var; óguar það hverjum þeim meö
fjár úllátum, er svo drukkinn er úti á borgar-
strætuin, þjóðbrautum og alinennum fundura, að
á honura ber töluveröt, þó ekki gjöri hann neitt
íllt af sðr. Klerkar þeir, er drukknir eru undir
messugjörö, skulu hafa fyrirgjört embættum sín-
um, líkt er og ákveðið um aðra embættismenn
konúngs. 1 fyrra sumar, skömmu eptir það að
ríkisþínginu hafði upp sagt verið, var tími sá út-
ruuuinn, er Krúsenstólpe skyldi í varðhaldi sitja,
höfðu bæarmenu í Stokkhólmi eigi gleymt honum
á meðan, heldur tóku móti þeiin hjónum mjög
feginsamlega, þó fór alít frara með hinni raestu
reglu.
Frá Norbmönnum.
Af Norðmönnum er það að segja, að þjóÖin
þróast einlægt meir og ineir bæði í andlcgum og
likhamlegum efnuni, eru þeir nú engu síður J>jóð
orðnir aptur útaf fyrir sig, enn Danir eður Svíar.
AÖ visu hafði þjóðin um lángan aldur staðið undir
Dönum og Danir farið ineö landið, sem væri það
nokkurs kouar partur af Danmörku, áu þess að
stuðla nokkuð til þess að efla þjóðerni NorÖraauua,