Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 100

Skírnir - 01.01.1842, Page 100
■/ — 102 — á ári hverju, því svo eru mikil lauii iians, er bæði verður hann sjálfur að halda sig konúnglega, og eins að halda raönnum ástiiiidura heimboð til að liæna [>á að ser. jxi setti konúngur þeira í fyrra sumar nýan jarl í stað Veðel-Jarlsbergs, er dáið hafði í fyrra vetur; het sá Liivenskjold og er nú til Kristíaníuborgar fluttur. —I liitt ifc fyrra vóru tekjur ríkisins 2,903,201 spesía, auk nokkurra leigna, er það fékk eptir ýmsa fyrirliggjandi fjár- rauui, en þarámóti vóru útgjöld þess 3,074,286 spesíur. Ymisleg fyrirtæki, er landinu eru mjög þörf, hefir nú þjóðin fyrir stafni, viljum vér hér eiukum géta þess, að farið er nú að byggja nýa háskóla byggíngu i Kristíauiuborg, hefir menn lengi iángað til að koma henni upp, en aldrei séð sér færi á því fyrr, enn nú; hafa þó Norðmenn eptir efnum kostað kapps um að efla háskólasiun; því, sem von er, hafa þeir séð, að það var eitthvert hið besta ráðifc til að efla þjóðina og þjófcerni sitt, að koma honum svo á veg, að eigi þyrfti raenn að vera að stökkva til útlauda, til að afla sér þar þekkingar á málefnum þeim, er þjóðinni mest væri áriðandi, lieldur gæti aflað sér hennar eins vel í landinu sjálfu; höfðu þeir og háskólan fengifc árið aður, enn Noregur komst undan Danmörku, og skotið miklu fé saman til þess, þó mikin styrk fengi þeir og þartil hjá Dönum; en fé þafc hefir mest verifc látifc gánga til að borga kennendum háskólans með, eu háskóla byggingu hafa þeir enga haft híngað til, hafa þeir verið að smádraga saman i hana , og er nú fé það, er ætlað er til henuar, 210,000 spesíur, skal byggingunni lokið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.