Skírnir - 01.01.1842, Side 111
113
di, aptnr inn i það taka, vildi samt konúngur
Hollendinga eigi leggja samþykt sína á samníng-
inn, er tilkom, og vildi fá sig lausan frá því, þd
erinÖsreki hans eigi hefÖi fariÖ lengra, enn haun
honum leift hafði; hugsuðu margir að Prussa kon-
úngur nokkuð hefði stiggst við þetta. þará móti
gjörðu Holiendingar verðslunar samning við Frakka,
sem fyrr var getið. Mannfjöldinn er þar nu hér
um bil 2,S(i5,000 manns.
FráBelgjum er það einkum að segja að
þar er enn mikið ósamlyndi millum pápiskra
roanna og prótestanta. I vetur komst npp um
raenn nokkra, að þeir sátu á svikráðum við kon-
úng, og vildu hafa landið aptur saroeinað við Hoi-
landa; en flokkur þessi var mjög litill. Um þær
mundir dróu Frakkar her manna saman á landa-
mærum ríkjanna, þókti mörgum slíkt undarlegt,
og voru ýrnsar getgátur, hvað til rayndi koma.
Atbúrður sá gjörðist á Sveits, að stjórnendur
i Argau buðu að leggja skyldi þar niður klaustur
' og svo var gjört; hafði slíkt því nær ollað miklum
vandræfcum er það var mjög ámóti skapi Austur-
ríkis keisara, en Argau menn fyrir engan mun
vildu klaustriu upp aptur taka. Annar var sá og
atburður þar mikilvægur, að Genfmenn fengu nýa
stjórnarbót, mjög alþýðlega.
Frá Italíu er her um bil bið sama að segja
og fyrr.
/ |
Frá Tyrkjum.
»
I fyrra sumar lyktuðu með öllu deilur þeirra
Soldáns og Ala jaris. Er Ali var aptur til hlýðni
8