Skírnir - 01.01.1842, Síða 112
114
genginn viS Soldán, sleppti hann herskipa (iota
hans og fór með her sinn burt af Sýrlandi; gaf
Soldán honum upp allar sakir viS sig, og gaf
houum og nií'jum hans [iar á ofan Egiptaland aS
leni, en áskildi þó sjálfum ser í fyrstu, aS velja
í iivert skipti af afkomenduin hans þann, er jarl
►kyldi verSa; en afe hann skyldi áskilja ser þetta
géfjaSist eigi Ala; sá hann aS auk annars ílls,
er af því myndi fljóta fyrir afkomendur sína,
mynSi þaS og eitt verSa, aS gengiS yrSi fram hjá
Ibrahim syui siuum. Fleira var þaS og i kjórum
þeim, er Soldán setti honum, aS honum eigi lik-
aSi; en þó fór liann enn sem fyrr bænarveg a&
öllu, og baS aS þessu breytt yrSi; fékk liann því
og flestu breytt, er hann umbaS; lofaSi Soldán
þá aS hinn eldsti meSal afkomendaAla ætíS skyldi
jarl verSa, en laudiS þó eigi i kn&runn gánga.
SiSan hófst mikil vinátta þeirra imilltim, og fekk
Soldán þá aptur ýins hlunuindi. AS visu letu
fjögur voldugu ríkin Soidán aS mestu sjálfráSan
um, hverja kosti hann vildi setja Ala jarli, því aS
taka þar beinlinis ráSin af honum, eSur meina
hoiium aS gjöra þær ráSstafanir í riki sinu og
setja jarli siniim þá kosti, er honum sjálfum lík-
aSi, þókti þeim eigi hlýSa; en samt sem áSur
voru þau einlægt í ráSurn meS honum ura allt
þetta , en auSvitaS er, aS slik ráS hafa mátt sín
mikils, er vinfengi þeirra var hans öflugasta stytta
móti Ala. Sem vant er, vóru miklar óeyrSir og
uppreistir i löiidum Soldáns áriS er leiS, og þó
venju fremur miklar; lifeldu nokkrir aS Frakkar
niSrí myndi æsa ócyr&irnar, og nokkrir iminduSu