Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1842, Page 116

Skírnir - 01.01.1842, Page 116
118 er bygÖur á fætur öðruin; fjárlmgur rikisins er nokkurnvegin í lngi og borgaöi paö 1,000,000 af skuld ginni i fyrra ; lika liefir [ijóíin fengið banka fyrir sig. J>ó margir hefði góða von um að Grikkir royndi skjótt aptur á legg komast, ef þeir frjálsir yrði við ánauð Tyrkja, raunu þó fáir hafa gfetað ímindað sér, að riki þeirra myndi glikan uppgáng hafa, seiu það nú hefir, er þeir fyrr vóru svo að kalia þrælar Tyrkja, svívirðtir og fyrirlitnir af þeira; þykir mönnum og muiiiir að sjá Grikki þá nú, er i Grikklandi eru, og þá, er undir Soldáni standa. þab, er heldt Grikkjum uppi; meðan þeir voru i ánauð sinni, var, auk- trúarbragðanna, heldst endurminníng forfeðranna, er einlægt var sivakandi fyrir þeim; reyna þeir og nú til á allan hátt, siðan þeir frelsi náðu, að rifja liana upp fyrir sér aptur, og þó þeir gleipi í sig alla almenna þekking og fræði, er þeim samt mjög illa vib að taka upp annarra þjóba siðu og háttalag, heldur vilja þeir á allan hátt efla þjóðerni sitt; fyrir þá sök er þeim og ílla við útlenda em- bættisnienn, er og Ottó konúngur nú búinn að sleppa þeim þvi nær ölium aptur. Að visu Iegsjast þar enn öðru hverju nokkrir út og gjörast stiga- menn eður vikingar, en slíkt leggst þó mjög niður. Frá hinutn álfunum. A fátt eitt af því, er gjörst hefir í hinum álfunum , höfum vbr hbr og hvar að undanförnu drepið dálitið; það er norðurálfu menn helst mætti varða, voru deilur Breta og þjóðrikjanna i norðurhluta Vesturálfu; risu þær sumpart útaf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.