Skírnir - 01.01.1842, Page 128
130
f>ig h»örr þekkti bróínr
er þekkti sig íslendskami,
minnist Guí vor gótur,
géfi oss aptur þann
sem hefir vitsku, vilja, ráS
fylgi trútt og framsvni
afi frama Isa láfi!
1.
Vií Gröf Tómdsar prófasts Sœmundssonar.
tau forlög liefir Jsland átt,
alt sifian first þafi byggjast náfii,
■ á bak þeim hefir horfa mátt
er higgja vildu afi landsins ráfii,
J>að hefir átt margan mætan son
enn mist hans þegar sist var von.
/
fig Thómas! hvílu þafi sá í
þjer halla dags á midju skeifii;
stálhjarta býr þess brjósti i
sem bragdhress fer hjá þínu leifii
og minnist afc fagurbirjud braut
vifi banasæng þína enda lilaut,
En þú sem um daufira reikar reit
og rifjar þér fyrir missi harfia,
vit: hann hvörs lút nú syrgir sveit
sér hefir reistan ininnisvarfia
sem þeirra mun skiggia þúfur á,
er þemba nú hans moldum hjá.
20.
t
Hér er leiddur
Merkisöldúngur, Oðlíngur Bænda.
J ó n Sighvatsson,
fæddur 6. Marts 1759,
giptist 5, Aug. 1792
Jómfrú Oddbjörgu Snorradóttur,
vifi hvörri hann átti 2 sonu og 3 dætur;