Skírnir - 01.01.1842, Page 131
133
Ráddeild var stakri
°g röggsemd gædd,
stilling og þolgæíi
er stríða mátti
undir krossi þeim,
er konúngur hæSa
hafSi henni
á herSar lagt,
Nú hefur henni
náSin drottins
eymdir nmbunaS
eylífri sælu;
er hún nú aS vísu
vikin héSan
en hún lifir
einum drottni,
er höfundur lífs
var henni og öllum
Jeim er hann einan
elska og dýrka,
þvi ástin drottins
deyr aldreigi.
Svo minntist saknandi
móSur ástríkrar
Magnús Kiriksson.
A gömlu leiði 1841.
Fundnnna skjært í Ijós burt leíS,
Blundar hjer vært á b'eSi moldar,
hlessaSar fært á náðir foldar,
barnið J>itt sært, ó beíska neiðj
SofiS er ástaraugað Jjitt,
sem aldrei brást að mætti niínu;
mest héf eg dáðst aS brosi þínu,
andi þinn sást þar allt meö sitt.
StírSnuð er haga höndin þín,
gjörð til aS laga .allt úr öllu,
eins ljett og draga hvítt á völlu
smámeíar fagurspunniS lín.
Vel sé {>ér Jónl á værum beB,
vinar af sjónum laungu liðinn,
lúSur á bón um himnafriðinn.
Kalt var á Fróni, Kjærnesteð!
Sloknaði fagurt lista ljós,
Snjókólgudaga hríðír harBar
til heljar draga blómann jarðar.
First deír i haga rauöust rós.
J. H.