Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 1

Skírnir - 01.01.1889, Síða 1
Friður eða ófriður? I. Her, floti og skuldir Eyrópu og hinn yopnaði friður. Quousque tandem abutere, Catilina, patientia nostra. «Hvað lengi ætlar þú, Katilína, að níðast á þolinmæði vorri?» þessi orð lét Ciceró sér um munn fara í Rómaborg forðum daga. Evrópuþjóðirnar geta haft hans orð fyrir orð- tak með því að setja «hinn vopnaði friður» í staðinn fyrir «Katilína». Hinn vopnaði friður einkennir árið 1888 eins og hann ein- kenndi árið 1887. f>að eru liðin 18 ár síðan þjóðverjar börðu á Frökkum og síðasti áttungur hinnar nítjándu aldar er byrj- aður. Parísarbúar segja jafnvel að nítjándu öldinni sé lokið og að hún hafi endað 31. desember 1888. þ>angað til 1. janúar 1889 var orðtak þeirra «Fin du siecle» (endi aldarinnar), en síðan er það «viugtieme siécle» (tuttugasta öldin). Hinn vopn- aði friður hefur verið að vopna sig öll þessi ár og er nú svo vel vopnaður, að hann þarf ekki að skammast sin, þó jeg segi lesendum Skírnis frá því. Sumar þjóðirnar, t. d. þjóðverjar og Frakkar, geta víst naumlega vopnast betur en þær eru vopn- aðar nú. Allar líkur eru til, að Boulanger komist innan skamms til valda á Frakklandi og þá verður þess ekki langt að bíða, að ófriðarstorminum ljósti yfir Evrópu. þess vegna skal jeg hér gefa stutt yfirlit yfir, hvernig þjóðirnar standa að vigi í þessum hrikaleik, þó ómögulegt sé af því að spá fyrir leikslokum; þegar þúsundir þúsunda skjóta hvorir aðra niður og skotin hvorki heyrast né sjást, þá verður óskemmtilegt að eiga í ófriði. En friðurinn er heldur ekki skemmtilegur. f>að er 1*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.