Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 3
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR.
5
anna og heldur ekki lið það á Indlandi, sem ekki er á mála
Englendinga. þessi 811,000 eru eptir «Army Estimates 1888
—89»; her á friðartíma: 221,000,
viðlögulið: 56,000.
Landvarnarlið (militia): . 150,000.
Sjálfboðalið (volunteers): 256,000.
Indverskur her á mála: 128,000.
811,000.
Hin 720 skip í flotanum eru eptir «Navy Estimates,
1888—89»:
66 brynskip,
292 gufuskip,
150 sprengiskip (Torpedoes),
212 seglskip.
720 skip; 87,000 manns eru á þessum flota.
Frakkland: Her. Floti. Skuldir.
í friði: 511,000. 388 skip. 31,674 mil. fránka.
i ófriði: 3,581,000.
I flota þeirra eru: 41 brynskip,
227 gufuskip,
120 sprengiskip
388 skip.
þeim, sem ekki trúa, að skuldir Frakklands séu orðnar
svona háar, vísa jeg í seinustu útgáfu af «Traité de la science
des finances» eptir Leroy-Beaulieu, frægasta þjóðmegunarfræð-
ing, sem nú er uppi á Frakklandi.
þýzkaland: Her. Floti. Skuldir.
í friði: 468,000. 79 skip. 595 mil. Mark (1 M =
í ófriði: rúmar 3 mil. (26 brynskip, 89 aurar).
53 gufuskip).
Ítalía: Her. Floti. Skuldir.
í ófriði: 879,000. c. 200 skip. 563 mil. lire (1 lira =
landvarnarlið: 1,717,000. (21 brynskip). 72 aurar).
Austurríki: Her. Floti. Skuldir.
í friði: 272,000 ekki teljandi, 3,667 mil. gyllini
i ófriði: 1,533,000. (1 gyll. = 1 kr. 53 aur.