Skírnir - 01.01.1889, Side 4
6
FKIÐUR EÐA ÓFRIÐUR.
Rússland: Her. Floti. Skuidir.
í friði: 660,000. 386 skip. 2,196 miliónir króna.
(39 brynskip).
í ófriði er hinn reglulegi her Rússa 1,689,000 að frátöldum
Kósökkum og öðrum viðaukum. Landvarnarlið þeirra er um 2
miliónir. þannig hafa þeir til taks langt fram yfir 4 miliónir
manns.
Tyrkland: Her. Floti. Skuldir.
c. 200,000. 92 skip 3,024 miliónir króna.
(15 brynskip).
Serbia: Her í ófriði: Floti. Skuldir.
70,000 ekki teljandi. 320 mil. dinara (1 dinar
viðlögulið: 58,000. = 72 aurar).
Rúmænía: Her í ófriði Floti. Skuldir.
hérumbil 150,000 ekki teljandi. 789 mil. le'iflleu =72aurar.)
Búlgaria: Her í ófriði Floti. Skuldir.
c. 90,000. ekki teljandi. óþekktar.
Grikkland: Her. Floti. Skuldir.
26,000 31 skip 394 miliónir drakma
í ófriði: 50—60,000. (4 brynskip). (1 drakma = 72 aurar).
Sch w ei z: reglul. her, í ófriði: Floti. Skuldir.
123,000 c. 500,000 ekki teljandi. 39 mil. fránka.
landvarnarlið: 80,000.
Hér skal jeg geta þess, að Svissar eiga 78 miliónir í við-
lagasjóði, svo þeim væri hægt að borga skuldina, ef þeir vildu.
Spánn: Her.
í ófriði: 869,000. 114
Portúgal: Her.
i ófriði: 125,000.
Belgia: Her.
i ófriði: c. 100,000.
Holland: Her.
i ófriði: c. 170,000.
Floti. Skuldir.
skip (3 brynskip). 6,334 miliónir peseta
(1 peseta = 72 aurar).
Floti. Skuldir.
42 gufuskip, 490 miliónir milreis
13 seglskip. (1 milreis = 4 kr. 3 a.).
Floti. Skuldir.
ekki teljandi. 2,176 miliónir fránka.
Floti. Skuldir.
147 skip. 1,072 mil. gyllini hollenzk
(1 holl. gyll, = 1 kr. 50 a.).