Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 7

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 7
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. 9 að friður héldist þetta eptirfarandi ár, svo ríkið gæti tekið framförum innanlands. Öll þessi friðarummæli gerðu menn hrædda; þeir hugsuðu sem svo: mikils þótti þeim við þurfa. Tjekkar og Slafar í Austurríki lýstu yfir þýðu hugarþeli sínu til Rússa og 2 ungverskir þingmenn, Helfy og Perczel, gerðu fyrirspurn til Tisza um sambandið við þýzkaland og viðskiptin við Rússland. Eptir iangan frest svaraði Tisza i janúarlok af og undan og réði til að herbúast vel. Fám dögum eptir þessa ræðu datt ofan yfir menn í Evrópu. Föstudagskvöld 3. febrúar birtu blöð stjórnanna í Berlín, Vin og Pest sambandssáttmála milli þýzkalands, Austurríkis og Ungverjalands. þessi samningur er gerður 7. október 1879 og er i 3 greinum. I. Ef Rússland ræðst á þýzkaland eða Austurriki, þá er hvort þeirra um sig skylt að hjálpa hinu. II. Ef Frakkland ræðst á þýzkaland, þá er Austurríki ekki skylt að skerast í leikinn. En ef eitthvert annað ríki, (t. d. Rússland) hjálpar Frakklandi, þá er Austurriki skylt að hjálpa þýzkalandi. III. þessum samningi skal haldið leyndum þangað til nauðsynlegt virðist einhverra hluta vegna að birta hann. Nú var aptur viðkvæðið: mikils þykir þeim við þurfa (til að fæla Rússa). Alexander keisari vissi reyndar af þessum samning, svo hann beit ekki á hann. þá kom Bismarck sjálfur til Berlín. Hermálaráðgjáfi þjóðverja hafði í janúarmánuði lagt frum- varp fyrir rikisþingið i Berlín, um að veita 280 miliónir marka1) til herauka (um 700,000 manns) og herbúnaðar. Um- ræðurnar um það áttu að byrja mánudaginn 6. febrúar. Dag- inn áður kallaði Bismarck hina helztu flokksforingja á þinginu á tal við sig. Mánudagsmorgun var troðfullt af fólki fyrir utan þinghúsið svo langt sem auga eygði og eins var inn í þingsalnum, þar sem leyft var að komazt að. Fréttaritarar frá öllum löndum sátu hver ofan á öðrum vegna rúmleysis. Aldrei hefur nokkur þingfundur í Berlín vakið slíka athygli í heim- ') I mark = 8g aurar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.