Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 23

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 23
england. 25 sem þau nú taka það eptir ýmsum þýzkum blöðum sem hafa komið með hugleiðingar um England eða þau taka það upp hjá sjálfum sér) að það sé úti um England, nema það fari að dæmi annara þjóða! þjóðverjar gleyma þvi úr þessum bolla- leggingum, að England er víggirt af náttúrunni. Englend ingar hafa fullt eins mikinn flota og Rússar og Frakkar til samans. Rússar og Frakkar hafa mesta flota af öllum þjóð- um, næst Englendingum. Af þessu má marka, að Englend- ingar drottna enn á hafinu, en til þess að geta varið aðra hluta ríkisins eins og England, þá ætla þeir nú (í marz 1889) að auka flota sinn um 70 skip og verja til þess um 400 mil- iónum króna. f>eir þurfa mörg skip iil að verja verzlunarflota sinn, sem er talinn um 40,000 skip með rúm 9 miliónir tons. þeir eiga smá herskip, «krussara» [cruisers), sem fara 5 mílur á klukkustund (20 knots — Knobs á dönsku)1) og á ekkert annað land jafnfljót herskip. þeir þurfa fleiri krussara, því þau skip geta betur en önnur haldið verndarskildi yfir verzlun þeirra. Sumarið 1888 reyndu þeir flota sinn á þann hátt, að þeir skiptu honum i tvær deildir. Sá flotinn, sem átti að vinna England, var í tveim höfnum og Englandsfloti átti að varna honum að komast út. Flotinn slapp út eina nótt og tók Edinburgh, Liverpool og fleiri borgir herskildi. þannig er það sannað, að erfitt er að kvia inni skipaflota. Ekki er þess getið, að neitt mannfall hafi orð i þessum ófriði. Almenn herskylda er i augum Englendinga þrældómur, ósæmandi og ósamboðinn frjálsum mönnum. Einn enskur herforingi réð til að taka hana upp, sumarið 1888, en fékk svo illar undirtektir, að honum féll allur ketill í eld og dettur vist ekki optar í hug að bjóða löndum sinum slíkt. [>ing var sett á Englandi 9. febrúar. í þingsetningar- ræðunni var sagt, að ástandið á írlandi færi batnandi og lofað mörgu fögru, nýjum lagabótum, o. s. frv. Brjánn (O’Brien, sjá Skirni 1888 bls. 26—27), var nýkominn út úr fangelsi og ) Sumir þeirra fara jafnvel 5 */« mílu á klukknstund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.