Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 29

Skírnir - 01.01.1889, Síða 29
ENGLAND. 31 leyti væri á þvi að láta kvennfólk fá kosningarrétt til þings. I héraðsnefndirnar á Englandi hafa nokkrir kvennmenn verið valdir, jafnvel i Lundiínaborg. Frumvarpi um kosningarrétt kvenna, sem kom fram í efri deild þings, var vísað til neðri deildar. þ>að liða enn nokkur ár áður það nær lagagildi. Lundúnaborg eða svæði það sem lögreglulið Lundúna hefur umsjón yfir (Metropolitan Police District) hafði 1881 4,767,000 íbúa. Borgarbúum fjölgar um 70,000 á ári og núna eru þeir eptir þvi sem næst verður komizt rúmlega 5,200,000 það bætast jafnmargir bæjarbúar við í Lundúnaborg eins og ef allir íslendingarbættust við íbúa hennar á hverju ári. Lundúnaborg er eins og alkunnugt er miðbik allra viðskipta í heiminum; peningarnir renna til hennar og frá henni eins og blóðið rennur til mannshjartans og frá því. Hinn 29. ágúst 1888 námu kaup og sölur í kaupmannasamkundunni í Lundúnum 3500 miliónum króna! þ>etta set jeg til dæmis um þann feikna auð, sem þar er fyrir. Arið 1888 voru 300 ár síðan hinn ósigrandi floti Spán- Verja, sem kallaðist Armada, var eyddur við Englands strendur og voru haldnar stórhátiðir í minningu þess. Sama ár voru 100 ár siðan Byron fæddist og Times var stofnaður, og voru haldnar hátiðir í minningu þess. Malta fekk heimastjórn (Homerule) þetta ár, þing og ráða- neyti. íbúafjöldinn á hinum þrem eyjum, Malta, Gozzo og Comino er hérumbil tvöfalt á við Islendinga, en þær eru ekki nema rúmar 5 ferhyrningsmilur að stærð. Gladstone hefur ritað grein i tímaritið «North American Review», janúar 1888, sem heitir «Universitas hominum» (allur mannheimur). Hann sýnir í henni meðal annars, að menn með ensku fyrir móðurmál hafa sjöfaldast 1787—1887; ef þeim heldur áfram að fjölga að þessu skapi verða þeir 1987 rúmar 700 miliónir. Kinverjar eru miklu fleiri, segir hann, en Eng- lendingar drottna nú þegar siðferðislega og skynsemislega (morally and intellectually) yfir heiminum. í Skírni 1888 bls. 18—22 skrifaði jeg um Imperial Federa- tion (fjórðung mannkynsins í bandalögum). f>að er gömul hugmynd. Harrington nokkur skrifaði um það á seytjandu öld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.