Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 58

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 58
60 RÚSSLAND. og vond. Rússar hafa reist kapellu á þeim stað, sem slisið varð; í henni er afarmikil klukka, sem er hringt daglega á þeim tíma dags sem slisið varð, og heyrist langar leiðir. Nihilistar halda kyrru fyrir sem stendur. Fjöldi af þeim býr i Sviss, og eru margir þeirra við háskólana í því landi. Hvort sem það er af því, að þeim líkar betur við Alexander þriðja en föður hans eða þeir eiga óhægra með það nú, þá hafa þeir ekki gert banatilræði við hann árið 1888. Hinn 27. maí var lokið við járnbraut frá kaspiska hafinu til Samarkand. AnnenkofF hershöfðingi hefur lagt hana og er hún hið mesta stórvirki. Nokkur hluti hennar liggur um eyði- merkur og sanda; vinnumenn voru 6000, fiestir úr næstu hér- uðum, og voru daglaun þeirra 25 aurar. Höfuðborg Mongólahöfðingjans, Tamerlans hins mikla, Samarkand er nú tengd við Pétursborg og Rússland. Soboleff nokkur, sem hefur verið hermálaráðgjafi í Búlgaríu, hefur ritað fróðlega bók um Rússa og Englendinga i Mið-Asíu. Hann segir að þeim muni ekki lenda saman fyr en i lok nítjándu aldar og þá muni Rússaveldi hafa rúmlega 130 miliónir íbúa og þessvegna meira bolmagn en nú. Afganistan muni þeir fyrst skipta á milli sín. Bismarck hefur einu sinni sagt, að barátta milli Englends og Rússlands væri eins og bardagi milli hvals og fíls. f>6 að hvalurinn svamlaði í sjónum og fillinn bölsótaðist á landi, þá væru þeir jafnnær eptir sem áður. So- boleff segir, að þó að Indland hafi opt verið unnið að vestan, þá geti Rússar þó naumlega stigið yfir þá þröskuldi, sem nátt- úran hefur sett í Indlands dyr nema Indverjar snúizt í lið með þeim. Hinn enski stjórnvitringur Charles Dilke hefur nýlega í «Fortnightly Review» (marz — apríl 1889) ritað fróðlegar greinir um Afganistan. Abdurrahman, sem er emír yfir landinu, kæfði uppreisn sera var gerð móti honum, enda hefur hann fengið góð vopn frá Englendingum. Hann er þeim vinveittur og þeir eru að leggja járnbraut vestur frá Quetta um land hans. Enn þá er langt svæði milli Rússa og Englendinga; það er ákaflega örðugt fyrir hvorn þeirra um sig að sækja á hinn yfir þetta svæði, því þar er um fjöll og firnindi, kletta,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.