Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 62

Skírnir - 01.01.1889, Síða 62
64 DANMÖRK. í Búlgaríu sjálfri vaða ræningjar uppi og ræna heldri mönnum og verður að leysa þá út með ærnu fé. þegar út- lendingum er rænt, þá fara sendiherrar útlendra ríkja i stjórn- ina, en hún ræður ekkert við ræningjana. Ferdínand af Kóburg er auðugur maður og óspar á fé. J>etta likar Búlgörum vel, því þeir eru fátækir. það er jafnvel sagt, að Stambúloff ljúki ætíð sjáifur upp fyrir gestum, því hann hafi engan þjón. Zankoflf og aðrir vinir Rússa eru utanlands og biða átekta. f>eir segja að Búlgarar vilji halda Ferdínand á meðan hann hefur peninga. Danmörk. í Danaveldi er ekki allt með feldi (felldu). Hamlet. Danir hafa lítið látið til sín heyra i Evrópu síðan 1864. A sýninguna, sem þeir héldu 1888, komu blaðamenn frá öllum löndum, enda vörðu Danir ] 5,000 krónum til að auglýsa hana í öðrum löndum. Sýningin var opnuð 18. maí. Hún náði yfir stórt svæði, 106,000 ferhyrningsfet, og hinn alkunni skemmti- staður Hafnarbúa, Tivoli, var ekki nema blettur á sýningar- svæðinu. fegar Danir héldu sýning 1872, komst allt fyrir í einu húsi, en nú var það í mörgum húsum og stóð þó margt úti. Sýningin átti að sýna iðnað og listir á Norðurlöndum. Norðmenn báru af öðrum í tréskurði og höfðu þeir og Svíar reist smáhýsi úr tré, til að sýna smíðalag sitt. Svíar eru hagari á járn en Norðmenn. Frakkar höfðu margt á sýning- unni, sem bar þess vott, að þeir eru handlægnari en aðrir og að fegurðartilfinning þeirra eru næmari. Einkum bera hinir handofnu Gobelindúkar þeirra af öllum öðrum dúkum. f>jóð- verjar höfðu borðbúnað úr silfri, sem 100 borgir á f>ýzkalandi gáfu Vilhjálmi keisara öðrum í brúðkaupsgjöf og mikið af postulíni frá Berlín, og var sumt af því eign Friðriks keisara þriðja, en ekki komust þeir í jafnkvisti við Frakka. Italir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.