Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 63

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 63
DANMÖRK. 65 höfðu marmaramyndir, ýmsa rafurmuni o. s. frv. og seldu þeir meir en allir aðrir, sem höfðu muni á sýningunni. A fiskisýningunni höfðu Norðmenn mikið um sig; þeir höfðu net og báta, harðan fisk og niðursoðinn o. fl. Hvergi fæst eins gott þorskalifrarlýsi og í Noregi. Norðraenn flytja hér um bil 20,000 tunnur á ári af því til annara landa og selja það dýrum dómum um allan heim. Sviar sýndu margt frá laxaveiðum sínum. Rússar sendu líka mikið á sýninguna, og var það fyrir milligöngu keisarans og keisaradrottningarinnar. þar voru stór ker úr dýrum steini, skrúðklæði og margir dýrgripir. Mátti segja, að þar glóði allt í gulli og gimsteinum. Eng- lendingar höfðu ekkert á sýningunni, nema fáein silfurker frá Kensingtonsafninu í London. Hin danska landbúnaðarsýning var mjög fróðleg. Eng- land eitt kaupir 63°/o eða meir en helming af öllum afrakstri landbúnaðar sem Danir flytja út. það er fyrst og fremst smér. Útflutt smér er nærri 60 milióna króna virði, og kaupa Englend- ingar það allt. það er ekki meir en 8 ár síðan Danir fóru að nota vélar þær (Centrifuge), sem ná rjómanum betur úr mjólkinni en strokkur, og nú taka þeir ekki í mál að brúka aðrar vélar, enda eru Danir nú að tiltölu hin mesta smérþjóð i heimi. Magurt svínakét, svín, naut og egg flytja þeir líka til Englands, en hið feita két selja þeir þjóðverjum. þó að sænskur maður, De Laval, hafi fundið ágæta vél til að skilja rjómann frá mjólk- inni, þá eru Svíar samt ekki smérþjóð á borð við Dani. Aptur smíða þeir mikið af vélum og flytja til annara landa, en Danir smíða ekki sjálfir sínar vélar. I engu landi i heiminum er jafnmikið af telefónum (hljóðþráðum) eins og í Svíþjóð. það er stór munur á hvað Danir eru drykkfeldari en Svíar Og Norðmenn. Að meðaltali drekkur danskur maður 20 potta af brennivini árlega, sænskur maður 9 og norskur maður 4. Af bjór koma að meðaltali 81 pottar á danskan mann, 37 á sænskan mann og 16 á norskan. Danir eru hin roesta drykkju- þjóð í heimi, en þeir bera líka af öllum þjóðum í tvennu öðru. I engu landi ráða eins margir menn sjálfum sér bana 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.