Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 65

Skírnir - 01.01.1889, Síða 65
DANMÖRK. 67 hún hefur borgað sig og fengizt inn um 50,000 krónum meira enn hún kostaði. Eptir ferð þýzkalandskeisara til Hafnar fóru dönsk blöð að tala um, að hann mundi ef til vill selja af hendi með góðu norðurhluta Slésvíkur. Blað hinnar rússnesku stjórnar i Brussel, Le Nord, fór að tala um, að aldrei mundu Danir sættast við þjóðverja, fyr en þeir hefðu efnt það, sem þeir hétu í fimmtu grein friðarsamningsins í Prag. J>að kvisaðist líka, að Rússa- drottning, dóttir Kristjáns níunda, hefði farið fram á slíkt við þýzkalandskeisara um leið og hún kvaddi hann. Vilhjálmur keisari tók þvert fyrir þetta í ræðu sinni (sjá þýzkalandsþátt). því fór svo fjarri, að þjóðverjar linuðust við þetta, að 18. des- ember kom tilskipan frá Prússastjórn um, að eptir 1. apríl 1889 skyldi öll kennsla í skólum í Slésvík fara fram á þýzku. Hinir tveir dönsku þingmenn í Berlín hafa mótmælt þessu, en það stoðar ekkert. þetta þótti Slésvíkingum ill jólagjöf. Danir halda áfram að víggirða Höfn. Hún er nú að mestu leyti víggirt að norðan, og er verið að víggirða hana að vestan og sunnan, og var byrjað á þvi vorið 1888 og á að verða búið 1890. það á að kosta 8 miliónir króna að víg- girða frá Utterslev til Kjögebugt, sem er hérumbil 2 mílur vegar. þingsaga er lítið fróðlegri en vant er. Danir voru að þrefa um smér i hálfan annan mánuð eða lengur og komust loks á lög um að leyfa skyldi Margarine (smér sem ekki er búið til úr mjólk). Fjárlög komust ekki á þetta ár heldur en vant er. f>ó leituðu nokkrir þingmenn sætta við stjórnina og voru samn- ingarnir komnir svo langt, að vinstrimenn vildu láta af hendi rakna 6, 8 eða 10 miliónir til landvarna, ef stjórnin vildi af- neita bráðabyrgðarlögum sínum. Á páskadag 1. apríl héldu vinstrimenn fund og voru þar 26 atkvæði móti því að halda á fram samningunum, en 18 með. þannig voru fjöldi, sem ekki greiddu atkvæði eða voru ekki viðstaddir. Sættirnar fóru út um þúfur í þetta skipti, en vinstrimenn eru nú í B flokkum, Bergs eitthvað 8 eða 10, Bojsens liðlega 30 og Hörups álíka jafnmargir. Árið 1888 var tvöfalt hátíðisár. J>að voru 25 ár síðan 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.