Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 66
68 DANMÖRK. konungur kom til ríkis og 100 ár síðan danskir bændur voru leystir úr ánauð. Hinn 8. apríl 1888 var Kristján níundi sjötugur að aldri. Dönsku blöðin lofuðu hann öll og Ploug, sem var versti mótstöðumaður hans 1863, orti kvæði um hann og slíkt hið sama gerðu mörg önnur skáld. |)ó ætt hans, Glucksborgarættin, sé þýzk, þá var hann þó ætíð með Dönum löngu áður en hann hafði nokkur útlit til að verða konungur i Danmörk. Hinn 15. nóv- ember voru 25 ár síðan hann kom til ríkis. þann dag var Höfn uppljómuð um kveldið og mikið um dýrðir. Vinstrimenn héldu enga hátíð. Allar sveitir i Danmörk höfðu sent honum ljósmyndir af þvi sem helzt var og merkilegast i þeim. Stjórnin sýndi sáttfýsi sína með þvi, að nema úr gildi bráðabirgðalög 2. nóv. 1885 eða «Presseprovisoriet» svo kallaða. f>au lög bundu bæði rit- og mál-frelsi. Hinn 14. ágúst rákust á hvort annað úti í Atlantshafi, tvö dönsk gufskip «Thingvalla» (þingvellir) og «Geiser» (Geysir). Thingvalla náði höfn en Geysir sökk og drukknuðu af farþegj- um og hásetum nær 100 manna. Gufuskipafélag það, sem kennt er við þingvelli «Thingvallaselskabet», er mesta óláns- félag; á hverju ári hlekkist einhverju aí skipum þess á, meir eða minna. Danir eru hræddir við hið nýja Eyrarsund (sjá Skírni 1888 bls. 83) og ætla að gera Höfn að «frihöfn», sem svo kallast, eins og Hamborgarar og fl. til þess að laða útlend skip til að fara um Eyrarsund hið gamla. Félag, sem vill leggja tolla á útlendar vörur og verknað, eins og Svíar hafa gert, hefur verið stofnað hér og má sín mikils. Af mannalátum 1888 er helzt að geta þessara. Biskup Kierkegaard, bróðir hins alkunna heimspekings Sören Kierke- gaards, Sponneck greifi, sem var einn af helztu stjórnvitringum Dana. Skáldið K. F. Molbech. Kveðskapur hans fór í hina eldri stefnu, sem var ofan á hjá Dönum á undan 1870. Hall, sem stýrði ráðaneyti Dana um mörg ár og kom latínuskólum þeirra í það horf, sem þeir eru nú í. Landi vor, háskólakennari Gísli Brynjúlfsson, lézt á þessu ári, og hafði hann verið háskólakennari síðan 1872.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.