Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 71

Skírnir - 01.01.1889, Síða 71
AFRÍKA. 73 máttlausir, og hann hafði orðið að skilja eptir á einum stað bátinn, sem hann brúkaði, þegar um fljót var að fara; í bátn- um skildi hann líka eptir mikið af vopnum og vistum, því hann gat ekki hamlað mönnum sínum frá að selja vopn og klæði fyiir mat. Hann skildi eptir nokkra menn að gæta bátsins. þegar Stanley og menn hans komu út úr skóginum 5. desember og sáu sól og heiðan dag, féllu þeir á kné, æptu og grétu hástöfum af gleði. Hinn 13. desember sagði Stanley við menn sína. «Nú sjáum vér bráðum Albert Nyanza». En þeir trúðu honum ekki eins og menn Xenofons forðum, því þeir sáu ekki annað ofan af hálendinu en sléttur og flatneskjur. Allt í einu, 15 mínút- um á eptir, blasti hið mikla vatn við þeim fyrir neðan há- lendið, sem þeir voru á. Menn Stanleys kysstu hendur hans og báðu fyrirgefningar. En Emin Pasja var ekki í námunda og landsbúar fjandsköpuðust við hann. Hann vantaði skotfæri og hafði engan bát til að fara á eptir vatninu til Emin Pasja. Hann tók því það ráð, að snúa aptur á leið, reisa vígi og búast þar vel fyrir, en skilja trúnaðarmann sinn eptir við Albert Nyanza. þaðan sendi hann menn að sækja bátinn, sem áður er getið. í þessum umsvifum veiktist hann sjálfur og lá veikur í einn mánuð. Síðan hresstist hann, báturinn kom og hann hélt aptur á leið til Albert Nyanza. Hann gerðist nú fósturbróðir hins volduga höfðingja, Mazamboni og létu þeir vökva sér blóð og renna saman. Honum var sagt að heljar- mikil skip, eins og eyjar á stærð, hefði sést á vatninu og verið alskipuð mönnum. Einn af höfðingjunum fékk Stanley bréfmiða vafinn inn í dúk. sem hann hafði fengið frá kvenn- manni. það var bréf frá Emin Pasja. Emin bað Stanley að halda kyrru fyrir á ströndinni, hann skyldi koma þangað. Kveldið 29. apríl hittust þeir og varð þar mikill fagnaðarfundur. þeir dvöldust þar til 25. mai. Af tali þeirra Emins segir Stanley lítið. Emin kvaðst hafa 8.000 manns, en 10,000 konur og börn fylgdu þeim og það væri ekki hægðarleikur að koma þeim út að hafi. Stanley sagði, að kvennfólkið yrði að ganga og börnin mætti setja á múlasna. það hefði gengið kvennfólk frá Zanzibar með sér þvert yfir Afríku. Nautpening yrði að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.