Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1889, Side 84

Skírnir - 01.01.1889, Side 84
86 MANN'ALÁT. og Austurríkismenn fastara en áður. f>egar hann dó, var hann sendiherra ítala í Lundúnum. í Afriku létust Soldáninn af Zanzibar og Brand forseti i hinu hollenzka þjóðveldi fyrir norðan eignir Englendinga i Suður-Afriku. Carl Johan Schlyter, fæddur 1795. Hann gaf út öll fom lög Svíþjóðar með orðasafni og var að því í 50 ár, 1827—77. Hann var prófessor í Lundi. Öndvegismenn. Mér finnst vera meiri þörf á að segja lesendum Skírnis frá lifandi mönnum heldur en dauðum mönnum og manna- látum. J>ví hinir dauðu menn eru úr sögunni en um hina lif- andi getur orðið eitthvað sögulegt að segja. J>essvegna set jeg hér lista yfir þá menn, sem fremstir eru i heiminum í list- um, vísindum og menntum, þá menn, sem eru öndvegismenn. Jeg set fæðingarár hvers manns við nafn hans. Nöfnin eru prentuð með fernu letri. J>að má efalaust bæta mönnum inn í þenna lista, sem jeg hef ekki þekkt eða ekki viljað setja i hann.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.