Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 92

Skírnir - 01.01.1889, Síða 92
94 ÍSLAND. hyldjúpt haf o. s. frv. {>eir eru auðugir að sterkum orðum, stórkostlegum hugmyndum og orðatiltækjum, sem eru tekin upp aptur og aptur. Islenzkur skáldskapur er þungt bundinn af kenningum, orðatiltækj um og orðasetningum, sem stafa frá fornöldinni; þær eru brúkaðar til að fá höfuðstafi, stuðla og hendinga og ganga í erfðir frá skáldi til skálds. þær og rímið, sem neyðir skáldið til að velja orð sín eptir hljóðinu, gera meininguna óljósa, svo að skáldskapurinn hefur minni áhrif við fyrstu viðkynningu. Ágæt náttúrulýsing sterkt hugmyndalíf, og djúpar og al- varlegar hreyfingar sálinnar, sem stundum á undarlegan en þó eðlilegan hátt snúast upp I «harmahlátur og helblómstur», rikar frelsishugmyndir og ríkar sálarhreyfingar oinstaklingsins — allt þetta er sameiginlegt með hinum betri hluta íslenzks og enslcs skáldskapar. Sá maður sem mest vakti þjóð sina og bar vott um krapta hennar á fyrra hluta 19. aldar var Bjarni Thórarensen (1786—1841). Hann var íslendingur frá hvirfii til ilja; allt það sem er eiginlegt fyrir íslending, hafði hann til að bera og það sterklega þroskað. þess vegna voru lika áhrif hans svo mikil. I orðum hans og gjörðum, í skáldskap hans, hugsunum og tilfinningum fann þjóðin sjálfa sig. Kvæði hans og söngvar gengu um allt land í afskriptum; svo íslenzkt höfðu menn ekki um fjatlað síðan á söguöldinni; það var þeirra eigin andi, blóð úr þeirra æðum, hjartasláttur úr þeirra hjörtum. Skáldskapur hans er runninn af þjóðarinnar rótum og «eddukenndur» að efni og formi; hugmynda-afl hans er geysilega auðugt; hann velur sér kröptug orð og þó hvorki ofmörg né of fá ; hugsanir hans eru djúpar og fegurðartilfinning hans er næm. Hann er einn af hinum miklu ódauðlegu heimsskáldum, sem aldrei fyrnast. Hann var að eins «lyriskt» skáld, en kraptamikili eins og eldfjall, sem hraunið sýður í undir niðri; eldgos hans eru svo náttúrleg, að reglur fagurfræðinnar ná sér ekki niður á þeim. En aldrei ar hið óreglulega ófagurt hjá honum; hann er of mikið skáld til að láta hugmyndir sínar og ímyndanir fljúga út yfir takmörlc hins skáldlega. Ættjarðar- og ástarkvæði hans eru logandi heit; háðkvæði hans eru nöpur; í gamankvæðum sinum er hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.