Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 1

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 1
I. Fréttir frá íslandi 1894 Löggjöf og landstjórn. Þesa var getið í Fréttum frá íalandi 1893, bls. 6, að kouungur leysti upp alþingi og bauð að nýjar koaningar skyldu fram fara á þjððkjörnum þingmönnum. Samkvæmt því er ákveðið var, fóru þær kosningar fram í júnimánuði og urðu þesair menn fyrir kjöri: Bene- dikt Sveinsson, sýslumaður á Héðinshöfða, þm. N-Þingeyjarsýslu, Björn Sigfósson, bðndi á Grímstungum, 1. þm. Húnavatnss., Einar Jðnsson, prestur í Kirkjubæ, 1. þm. N.-Múlas., Eiríkur Qíslason, prestur á Staða- stað, þm. Snæfellness. Guðjðn Guðlaugsson, bóndi á Ljúfustöðum, þm. Strandas., Guðlaugur Guðmundsson, sýslumaður á Kirkjubæjarklaustri, þm. V.-Skaptafellss. Guttormur Vigfússon, bóndi á Geitagerði, 2. þm. S.-Múlas., Halldór Daníélsson. bóndi í Langholti, þm. Mýras., Jens Pálsson, prestur á Útskálum, þm. Dalas., Jón Jakobsson, cand. phil., bóndi á Víðimýri, 2. þm. Skagafjarðars., Jón Jensson, yfirdómari, þm. Reykjavíkur, Jón Jóns- son, prófastur á Stafafelli, þm. A.-Skaptat'ellss. Jón Jónsson, bóndi í Múla, 1. þm. Eyjafjarðars., Jón Jónsson, bóndi á Bakkagerði, 2. þm. N.-Múlas., Jón Þórarinssou, skólastjóri í Hafnarfirði, 2. þm. Gullbr,- og Kjósars., Klemens Jónsson, sýsluinaður á Akureyri. 2. þm. Eyjafjarðars., Ólafur Briem, stúdent, bóndi í Álfgeiravöllum, 1. þm. Skagafjarðars., Pétur Jóns- sgn, bóndi á Gautlöndum, þm. S. Þingeyjars., Sighvatur Árnason, bóndi í Eyvindarholti, 1. þm. RangArvallas., Sigurður Gunnarssou, prestur á Helga- felli, 1. þm. S.-Múlas., Sigurður Jensson, prófastur í Flatey, þm. Barða- strandars., Sigurður Stefánsson, prestur í Vigur, 1. þm. ísafjarðars., Skúli Thoroddsen, sýslumaður á ísaf., 2. þm. ísafjarðars., Tryggvi Gunnarsson, R. af dbr., bankastjóri í Reykjavík, 1. þm. Árness., Valtýr Guðmundsson, Dr. phiL, háskólakcnnari í Kaupmannahöfn, þm. Vestmannaeyjas., Þór- arinn Böðvarsson, R. af dbr, prófastur í Görðum, 1. þm. Gullbr,- og Kjós- ars., Þórður Guðmundsson, bóndi á Hala, 2. þm. Rangárvallas., Þórhallur Sktrnir 1894. 1 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.