Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 1
I.
Fréttir frá íslandi 1894
Löggjöf og landstjórn. Þesa var getið í Fréttum frá íalandi 1893,
bls. 6, að kouungur leysti upp alþingi og bauð að nýjar koaningar skyldu
fram fara á þjððkjörnum þingmönnum. Samkvæmt því er ákveðið var, fóru
þær kosningar fram í júnimánuði og urðu þesair menn fyrir kjöri: Bene-
dikt Sveinsson, sýslumaður á Héðinshöfða, þm. N-Þingeyjarsýslu, Björn
Sigfósson, bðndi á Grímstungum, 1. þm. Húnavatnss., Einar Jðnsson,
prestur í Kirkjubæ, 1. þm. N.-Múlas., Eiríkur Qíslason, prestur á Staða-
stað, þm. Snæfellness. Guðjðn Guðlaugsson, bóndi á Ljúfustöðum, þm.
Strandas., Guðlaugur Guðmundsson, sýslumaður á Kirkjubæjarklaustri, þm.
V.-Skaptafellss. Guttormur Vigfússon, bóndi á Geitagerði, 2. þm. S.-Múlas.,
Halldór Daníélsson. bóndi í Langholti, þm. Mýras., Jens Pálsson, prestur
á Útskálum, þm. Dalas., Jón Jakobsson, cand. phil., bóndi á Víðimýri, 2.
þm. Skagafjarðars., Jón Jensson, yfirdómari, þm. Reykjavíkur, Jón Jóns-
son, prófastur á Stafafelli, þm. A.-Skaptat'ellss. Jón Jónsson, bóndi í Múla,
1. þm. Eyjafjarðars., Jón Jónsson, bóndi á Bakkagerði, 2. þm. N.-Múlas.,
Jón Þórarinssou, skólastjóri í Hafnarfirði, 2. þm. Gullbr,- og Kjósars.,
Klemens Jónsson, sýsluinaður á Akureyri. 2. þm. Eyjafjarðars., Ólafur
Briem, stúdent, bóndi í Álfgeiravöllum, 1. þm. Skagafjarðars., Pétur Jóns-
sgn, bóndi á Gautlöndum, þm. S. Þingeyjars., Sighvatur Árnason, bóndi í
Eyvindarholti, 1. þm. RangArvallas., Sigurður Gunnarssou, prestur á Helga-
felli, 1. þm. S.-Múlas., Sigurður Jensson, prófastur í Flatey, þm. Barða-
strandars., Sigurður Stefánsson, prestur í Vigur, 1. þm. ísafjarðars., Skúli
Thoroddsen, sýslumaður á ísaf., 2. þm. ísafjarðars., Tryggvi Gunnarsson,
R. af dbr., bankastjóri í Reykjavík, 1. þm. Árness., Valtýr Guðmundsson,
Dr. phiL, háskólakcnnari í Kaupmannahöfn, þm. Vestmannaeyjas., Þór-
arinn Böðvarsson, R. af dbr, prófastur í Görðum, 1. þm. Gullbr,- og Kjós-
ars., Þórður Guðmundsson, bóndi á Hala, 2. þm. Rangárvallas., Þórhallur
Sktrnir 1894. 1
i