Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 22
22 Atvinnuvegir. en hitt við Faxaflða, til að koma upp klakageymsluhúsum. Segir bvo í lögum hins sunnlenska hlutafélags, ísfélagsins við Faxaflða, að tilgangur þess sé, „að safna ís og geyma hann til varðveistu matvælutn og beitu, versla með hann og það sem hann varðveitir, bæði innan lands og utan, og styðja að viðgangi betri veiðiaðferðar við þær fisktegundir, er ábata- samast er að geyma í ís“. Forgöngumaður þess fyrirtækis var bankastjðri Tryggvi Guunarsson. Efudi félagið ti! íshúsgerðar í Reykjavík og fékk þann mann til þess að standa fyrir ísgeymslunni, cr heitir Jðhannes Guð- mundsson Nordal; ísak Jðnsson heitir sá, er stðð fyrir íshúsgerðinni á Austfjörðum. Það er byggt á Brimnosi við Seyðisfjöið, með fjárframlög- um útvegsbænda þar við fjörðinn. Þeir ísak og Jðhannes hafa báðír dvalið nokkur ár í Vesturheimi og vitnist þar öllum þeim störfum, er snerta klakageymslu. Áður en hlutafélög þau voru stofnuð, er nú var getið, hafði og H. Tb. A. Thomsen, kaupmaður í Reykjavík, komið sér upp íshúsi í Elliðárhólmum, byggt í smærri stýl en hin, og ætlað sér- staklega til þess, að varðveita í því lax þann, sem veiðist þar í ánum. Otto Wathno, kaupmaðnr á Seyðisfirði, ráðgorði þetta haust, að koma á stofn nýrri og inikilli stðrverslun á Seyðisfirði; lofaði hann í umburðar- skjali, er hann gaf út, að láta gufuskip flytja frá útlöndum til Aust- fjarða árið um kring nýjar vörtir, er svo skyldu seldar i stðrkaupum, með lágu verði. Ennfremur hjet hann því, að hafa dálítið gnfuskip í förnm meðfram Austfjörðum, milli Langaness og Hornafjarðar, til að gora við skiptamönnum sinum sem hægast fyrir með vöruflutninga, bæðí heim og heiman; horfir þetta allt til framfara fyrir Austfjörðu og Auatfirðinga, ef efndir fara eptir því, sem gort er ráð fyrir. Hér skal þasB getið sem nýjungar, að þetta ár eignaðist íslenskur maður meiri háttar gufuskip, en það liefur ekki fyr borið við. Það var Ásgeir stðrkaupmaður Ásgeirsson, er verslun rekur á ísafirði. Gufuskip þetta heitir „Á. Ásgeireson" og er frítt skip og allmikið (564 smálestir). Þess var getið í riti þessu í fyrra, að eitrun rjúpna fyrir refi vnr aug- lýst á nokkrum stöðum sunnanlands; af þessu tðk nærfellt með öllu fyrir rjúpuasölu, því að kaupmenn í Reykjavik hugðu, að þeirrar varúðar yrði eigi gætt með rjúpnasöluna, að slys gætu cigi hlotist af eitruninni, og lýstu því yfir, að þeir keyptu ekki rjúpur til úlfluinings. Á alþingi kom svo fram frumvarp um að banna rjúpnaeitrun ineð öllu, en það frumvarp náði ekki fratn að ganga. En í þess stað uáði það lagafrumvarp sun- þykki alþingis, cr bauð til varúðar að einkenna eitraðar rjúpnr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.