Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 16
16 Kirkjumál. legt hjónaband, og annað um breyting á lögum 19. febr. 1886 um utan- þjóðkirkjumenn, og var beggja þeirra getið í Prj. 1893. Enn var og borið þar upp lagafrumvarp um kirkjugjald og var þess einnig getið í fyrra. Nö var í því máli horfið frá eameiginlegum sjóði kirkna. Sfi breyting var og gerð á frumvarpinu frá þeirri mynd, er það hafði áður, að nú skyldi ársgjöld sóknarmanna til kirkna sinna vora hreifanleg eptir atvikum, 50— 120 au. fyrir hvern fermdan mann. Gjald þetta ákveða héraðsfundir. Loks var borið upp í neðri deild lagafruravarp um breytingu á lögum 12. mai 1882 um umsjón og fjárhald kirkna. Yar í því farið fram á þær breytingar á núgildandi lögum, að forráðamanni kirkju væri skylt að láta af hendi fjárhald kirkna ef tveir þriðjuugar safnaðarins óskuðu þess. Svo átti og söfnuði að vera skyit, að taka við kirkju ef forráðamaður vill selja af hendi umsjón hennar. Yms landsstjórnarbréf í B. deild Stjórnartíðindanna snertu kirkjur og kristnihald og skal þcssara getið: Landshöfðingi lcyfði (31. jan.) að kirkja á Hofifelli í Hornafirði væri lögð niður og sóknin til Bjarnaneskirkju; landshöfðingi samþykkti (s. d.) flutning kirkju frá Hjaltabakka á verslun- arstaðinn BIönduó3; konungur veitti samþykki (8. marz) til makaskipta á Yígholtsstöðum, kirkjujörð Hjarðarholtskirkju, og bændaeigninni Sáms- stöðum í Laxárdal, landshöfðingi veitti leyfi (9. maí) til kirkju flutnings fir Flatey á Skjálfanda ;að Brettingstöðum á Flateyjardal, landshöfðingi veitti og samþykki (11. sept.) til þess að kirkja væri flutt frá Görðnm á Akraoesi niður á Skipaskaga, konungsfirskurður (19. sept.) fclldi fir gildi úrskurði og ákvarðanir ura skyldu dómkirkjuprestsins til þess að halda danskar messur í dómkirkjunni, en skyldur sé prosturinn til að framkvæma kirkjulegar athafnir á dönsku þegar danskir safnaðarmeðlimir fara þess á leit, konungur samþykkti (s. d.) að Þóreyjartungur, afréttarland Keyk- holtskirkju séu seldar frá kirkjunni, landshöfðingi úrskurðaði (7.* nóv.) að Bjarnanesprestur hefði ekki eignarrétt yflr hval, er rak á reka Bjarnanes- kirkju, landsh. lagði samþykki (24. des.) á skiptingu Stokkseyrarsóknar i Stokkseyrarsóknog Eyrarbakkasókn, ernái yfir Óseyrarnes ásamt Eyrarbakka- kaupstað allt að Litla-Hrauni. Landsh. veitti og nokkrum prcstaköllum, lántökuleyfl: Skinnastaðaprestakalli (1100 kr.) til húsabyggingar (1. febr ), Hofsprestakalli í Vopnafirði (256 kr.) til húsakaupa á kirkjujörð (13. apríl) Hvammsprestakalli í Dalasýslu (3000 kr.) til húsabygginga (18. april), Setbergsprestakalli (800 kr.) til húsabóta (s. d.) Auðkúluprestakalli (600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.