Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.01.1894, Blaðsíða 63
Ítalía. 63 Anarkistar gerðu nokkuð vart við sig á, Ítalíu á þessu ári. Sprengi- vjel var boriu að þinghöllinni 8. marz, og átti htin vafalaust að stytta þingmönnum aldur; en hún sprakk einni mínútu of seint til þess að ná tilgangnum. Þð vsrð hún nokkrum að bana, er leið áttu fram hjá höll- inni. Nokkrum kúlum var og skotið á Crispi einn dag i júnímánuði, er hann ók til þingsins, en hann sakaði ekki, og var talið, að maðurinn, er morðtilraunina gerði, væri úr hópi anarkista. Tvo menn myrtu og anar- kistar með hnífum, annan í Livorno, merkan ritstjóra og fyrrum fyrirliða í sveitum Garibalda, en hinn í Turin, manu, sem farið hafði ómildum orðum um athæfi spellvirkjanna. Á fáeinum dögum í júlímánuði voru 145 af þessum óaldarseggjum hnepptir í varðhald í Rómaborg einni, og má af því ráða, að af einhverju hafi verið að taka. Yfirleitt gerðu lögreglumenn á Ítalíu sjer álíka far eins og starfsbræður þeirra á Prakklandi um að hafa hendur í hári þessara fanta og er sagt, að um miðjan júlímánuð hafi nokkuð á annað þÚBund anarkista setið í fangelsum á Ítalíu. Lög voru og gefin út til að hepta illræði þeirra, og voru þau jafnvel enn óþyrmi- legri en frönsku lögin, sem áður hefur verið frá skýrt. Að lyktum bann- aði Orispi öll fjelög sósíalista, ljet sundra þeim og rannsaka öll skjöl þeirra og hirzlur. Slíkt er óneitanlega harðræði mikið, en það verður skiljanlegt, og ef til vill afsakanlegt, þegar þess er gætt meðal annars, að í marzmánuði gáfu 3200 manna í Livorno morðingja einum úr anar- kista-hópi atkvæði við kosningar. Afarmikið hneyksli vakti það um land allt, að höfðingjar þeir allir, er bendlaðir voru við hið mikla fjeglæframál bankans, er gefið hatði út 75 milj. króna meira af seðlum en leyfilegt var samkvæmt lögum, voru dæmdir sýknir saka. Var sú mildi, eða hvað maður nú á að kalla það, borin saman við hörkuna, Bem alþýðu manna á Sikiley var sýnd í upp- reistarmálinu, og þótti hin mesta svívirðing. Dndir árslokin urðu svo rimmumar í þinginu öllu harðari, en nokkru sinni áður, einmitt þegar Orispi hafði ætlazt til, að fá fjárhagsbótum sín- um fram komið. Honum var fundið til saka bannið gegn sósialistafjelög- unum og alræðið, er hann hafði fengið hershöfðingjanum í hendur á Sikiley. Og svo var bankamálið rifjað upp aptur, og varð nú verra en nokkru sinni áður, því að skjöl voru þá fram lögð, sera áttu að sýna, að Crispi sjálfur hefði haft bankann að fjeþúfu um mörg ár. Út úr þessu urðu deilurnar svo svæsnar í þinginu, að Crispi sá ekki annað ráð um miðjan desembermánnuð, en að biðja konung að fresta þingi um óákveðinn tíma,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.